VG enn og aftur veruleikafirrt í utanríkismálum

Katrín Jakobsdóttir enn á móti aðild Íslands að NATO segir í frétt Vísis. Þetta sagði hún í svari við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins. En hún styður þátttöku Finna og Svía í NATÓ segir ennfremur, sem er mótsögn í sjálfu sér að mínu mati.

En aldrei kemur spurningin, sem á að koma í kjölfarið: Hvað á að koma í staðinn fyrir NATÓ -aðild Íslands? Og vill Katrín segja upp tvíhliða varnarsamningi BNA og Íslands frá 1951? Á Ísland að vera utan hernaðarbandalaga og hlutlaust? Á að koma sér upp íslenskum her til að tryggja öryggi Íslands ef svo er valið? Breytir stríðið í Úkraníu engu þar um?

Katrín Jakobsdóttir enn á móti aðild Íslands að NATO


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband