Afstađa forseta frambjóđenda til bókunar 35

Nú er ríkisstjórnin hálfvegis óstarfhćf og nokkrar líkur á ađ bókin 35 fari ekki í gegnum Alţingi í vetur sem lög.  En ţessi evrópska reglugerđ er ekkert ađ fara neitt og ţegar einu sinni er búiđ ađ setja máliđ á dagskrá, er ekki aftur snúiđ. Nema Alţingi grípi í taumana og stöđvi máliđ sem er ólíklegt.

Ţađ eru ekki góđar líkur á ţví á međan ríkisstjórnarflokkarnir eru međ meirihlutann á Alţingi.  Ţađ segir svo hugur ađ forsćtisráđherra sem nú er hálf lamađur í starfi muni lítiđ gera í málinu og ţađ hafi veriđ VG sem hafi veriđ áhugasamastir ađ koma á tilskipun ESB en Ósjálfstćđismenn ekki veriđ andvígir ţví né Framsóknarmenn. 

Ljóst er ađ Alţingi verđur allt öđru vísi samansett eftir nćstu Alţingiskosningar og til valda verđa komnir flokkar sem eru andvígir ţessari bókun/lögum. 

Hins vegar ţarf ađ spyrja forsetaframbjóđendur, alla međ tölu, sem ná tiltekna lágmarkinu til forsetaframbođs, hver afstađa ţeirra er. Ţađ er ţví auđvelt ađ vingsa úr ţá sem standa ekki vörđ um íslensku stjórnaskránna og láta ESB lög ganga fram yfir íslensk.  Viđ vitum ađ forsćtisráđherra, ef hún verđur forseti, mun ekki setja máliđ í ţjóđaratkvćđisgreiđslu.

Ef nćsti forseti stendur ekki međ íslensku ţjóđinni í bókunar 35 - málinu og beitir málskotsrétti sínum, eru viđ međ rangan forseta í forsetastóli, í raun bara skrautgrip á Bessastöđum.


Bloggfćrslur 8. apríl 2024

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband