Ćtlar Ísrael ekki ađ hefna sín?

Samkvćmt nýjustu fréttum ćtla Ísraelar ekki ađ hefna sín eftir eldflauga- og drónaárás Írans á landiđ.  Ţađ verđur ađ teljast óvenjulegt ef satt er.  Spurningin er hvort ţeir séu í refskák og ćtli óvćnt ađ gera árás á óvćntum tíma?

Ţetta er nefnilega kjöriđ tćkifćri, sem Ísraelar hafa beđiđ eftir í meir en áratug, ađ gera árásir á kjarnorkustađi Írana. Ţađ er mjög erfitt fyrir Ísarelar ađ ráđast á leynilega kjarnorkustađi Írana en auđvelt ađ ráđast á innviđina, á olíuframleiđslu ţeirra og lama efnahag ţeirra.  Líklegt er ađ netárásir verđi gerđar á skotmörk í Íran.

Taktíkst er betra ađ gera árás á Íran núna, en ađ bíđa eftir ađ kjarnorkuvopnabúr Írana verđi stórt. Deilt erum hvort ţeir séu ţegar komnir međ kjarnorkuvopn eđa ekki. En svo er ţađ ađ Ísraelar eru ađ bíđa eftir efnahagspakka frá Bandaríkjunum og ţeir mega ekki viđ ađ styggja stjórn Bidens sem er mjög tvístígandi í öllum sínum ađgerđum. Svo geta ţeir beđiđ eftir niđurstöđum forsetakosningana í Bandaríkjunum í nóvember og nýtt sér tímabiliđ frá 5. nóvember til 20. janúar ţegar vald forsetans er í lamasessi. Ágreiningur Ísarela og Írana er nefnilega ekkert ađ fara.


Bloggfćrslur 18. apríl 2024

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband