Aþeningar og frelsið

Aþeningar vildu öryggi frekar en þeir vildu frelsi. Samt misstu þeir allt — öryggi, þægindi og frelsi. Þetta var vegna þess að þeir vildu ekki gefa samfélaginu, heldur að samfélagið myndi gefa þeim. Frelsið sem þeir sóttust eftir var frelsi frá ábyrgð. Það er því engin furða að þeir hættu að vera frjálsir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband