Trump neitađ um réttláta málsmeđferđ

Í einu af fjórum furđumálum fyrir bandarískum dómsstólum er Trump sakađur um ađ ofmeta verđmćti eigna sinna er hann sótti bankalán.  Bankinn, einn af virtustu bönkum heims, gerđi auđvitađ eigin könnun á virđi eigna Trumps. Niđurstađan var ađ lániđ var veitt, ţađ greitt upp í top og allir málsađilar ánćgđnir nema saksóknarar á vegum demókrata. Ţarna sáu ţeir möguleika á ađ koma höggi á Trump.

Búiđ var til eitt furđulegasta dómsmál í sögu New York, og dómari sem dćmdi í málinu, talinn vera hliđhollur demókrötum dćmdi Trump sekan (ekkert fórnarlamb í málinu, enginn kćrđi).  Sektin, á sér ekki fordćmi í sögu Bandaríkjanna, já bókstaflega hćsta sekt sem dćmt hefur veriđ í bandarískri dómssögu. Til marks um hversu pólitískt máliđ er, ađ sá "seki", Trump, fćr ekki nćgilegan tíma til ađ safna upp í sektargreiđsluna, og hann á samt ađ reiđa fram tryggingar upp á $450 milljónir, ţótt máliđ hafi veriđ skotiđ áfram á ćđra dómsstig.

Eins og sagđi, máliđ er hiđ furđulegasta. Hver hefur ekki sett verđmiđa á húseign sína er hann sćkir um lán og reynt ađ gera eign sína sem verđmćtasta í augum bankans? Mat eigna er alltaf háđ verđmati viđeigandi ađila.

Merkilegt viđ dóminn er ađ ţađ er enginn kviđdómur, einn dómari og einn ađalsaksóknari. Réttarhöldin eru dómsuppkvađning, sem ţýđir ađ endanleg ákvörđun um hvort međákćrđu séu ábyrgir og hvers kyns skađabćtur eđa refsingar hvílir á Engoron dómara einum.

Erfitt er fyrir jafnvel milljarđamćring ađ reiđa fram $450 milljónir dollara í reiđuféi en ljóst er ađ hann á eignir fyrir dóm sektinni og ţví eru skilyrđin sem dómarinn setti ansi ströng.

Fyrr á ţessu ári áćtlađi Forbes Magazine ađ eignir hans í New York einar og sér vćru 720 milljóna dala virđi af áćtluđum 2,5 milljörđum dala í heildareign.  Trump segist ekki eiga ţessa upphćđ handbćra. Hann mun hitta Elon Musk í nćstu viku. Mun sá síđarnefndi bjarga honum úr snörunni?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Samkvćmt Forbes tímaritinu á Trump 2.6 milljarđa dollara, ţar af eru 426 milljónir reiđufé. 

Wilhelm Emilsson, 20.3.2024 kl. 09:13

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Takk fyrir ţetta Wilhelm.  Tölurnar eru á reiki, t.d. er sektin meiri en $450 eđa $454 milljónir, en ţađ er aukaatriđi og svo hef ég líka heyrt töluna 2,6 milljarđar eins og ţú. En máliđ hefur haft skađleg áhrif á New York, ţví nú treysta kaupsýslumenn ekki lengur á dómskerfiđ í New York. Ţađ er búinn ađ vera stanslaus flótti fólks og fyrirtćkja úr borginni í valdatíđ demókrata. Svona dómsmorđ, eykur bara hrađann á flóttanum.

Birgir Loftsson, 20.3.2024 kl. 09:37

3 Smámynd: booboo

Mér skilst ađ lánveitandinn Deutche Bank hafi sent eigin matsmenn og metiđ eignina hćrri heldur en matsmenn Trump. Lániđ var veitt af DB og svo greitt á sínum tíma. Ekkert fórnarlamb, engin skađi,....

Allt er gert til ţess ađ leggja stein í götu ţessa manns. 

booboo , 22.3.2024 kl. 09:38

4 Smámynd: Birgir Loftsson

Bóbó, vissi ekki af ţví. Takk fyrir viđaukann!

Birgir Loftsson, 22.3.2024 kl. 17:38

5 Smámynd: Birgir Loftsson

Rumble virđist ćtla ađ bjarga karlinum...hann á 350 milljónir á reiđu, en svo....

Birgir Loftsson, 22.3.2024 kl. 18:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband