Vindmyllur á landi eða sjó?

Það er nokkuð ljóst að miklar deilur verða alltaf um vinmyllur á landi.  Ég sá slíkar í Færeyjum, efst á fjöllum og fannst mér ekki fallegt að sjá. En Færeyingar eru nauðbeygðir til að nota vindmyllur vegna skorts á virkjunarkostum.

Vindmyllur, vegna umfang þeirra, myndu eyðileggja ímynd Íslands sem ósnortna ferðamannaparadís.  Ferðamannaiðnaðurinn skapar margfalt meira fjármagn á við raforkuframleiðslu með vindmyllum. Þarna væri verið að fórna stærri hagsmuni fyrir minni.

En í Danmörku, og fyrir þá sem hafa komið til Kaupmannahafnar, þá hafa Danir reist sínar í hafi út, ekki langt frá strandlengju Amager. Eins inn í landi.  Fyrirætlanir eru um vindmyllugarð mikinn (með gervieyju sem miðstöð) í Norðursjó, og það nokkuð langt út í hafi.

Ég væri frekar hlyntari vindmyllum í sjó en landi. En hvar slíkar vindmyllur gætu verið, er spurning.

Denmark to build island as a wind energy hub

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Hefurðu tekið eftir að enginn verkfræðingur marxistanna sem nú stýra öllu vilja ræða raunhæfar vindmylur með lóðréttum kónískum rellum, heldur einblína á ónothæfa og kostnaðarsama spaða?

Guðjón E. Hreinberg, 22.2.2023 kl. 13:25

2 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

"vindmyllur" - afsakið

Guðjón E. Hreinberg, 22.2.2023 kl. 13:26

3 Smámynd: Birgir Loftsson

Sæll Guðjón, já ég hef séð þessa útfærslu, hættulaust eða -minna fyrir fugla. Og já, af hverju eru sjó vindmyllur ekki skoðaðar?

Birgir Loftsson, 22.2.2023 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband