Danir sjá aumur á vörnum Íslands

Aumingjaskapur íslenskra stjórnvalda er algjör, meiri segja fyrrum nýlenduherrar Íslands, Danir,  er nóg boðið og senda herlið til norðurhafa til að tryggja öryggi, en íslenska ríkisstjórnin stendur fast á sitt keip, og segir: við erum friðsöm þjóð(nota bene undir vernd mesta hernaðar veldi sögunnar) og við viljum ekki sjá (íslenska) hermenn. Við erum Palli einn í heiminum og ekkert gerist hér...eða hvað?

Danir senda hermenn til Íslands


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband