Háskólar Íslands í ruslflokki?

Nýveriđ var forseti Havard háskólans rekinn úr starfi.  Ástćđan var ritstuldur og ţađ ađ hún, Claudine Gay, gat ekki eđa vildi ekki fordćma árásir á nemendur skólans af gyđinga uppruna.

Menningarstríđiđ sem nú er háđ á Vesturlöndum rís hćst í Bandaríkjunum. Ţađ hófst fyrir rúmum fimmtíu árum en ţar hefur ný-marxisminn graserađ og kom upp á yfirborđiđ um aldarmótin. Helsta birtingamynd nýrrar heimsmyndar er wokisminn, ţar sem öllum viđteknum sannindum er snúiđ á hvolf. Hćgri menn hafa snúist til varnar, enda ráđist á málfrelsiđ um leiđ.

Minni virđing er borin fyrir háskólanámi en áđur

Háskólarnir hafa útungađ heilu farmana af nemendum međ ţessa ný-marxísku hugmyndafrćđi og nú er svo komiđ ţađ ţetta fólk bođar kenninguna opinberlega og hefur yfirhöndina í umrćđunni. En andstćđingarnir hafa tekiđ slaginn. Styrktarađilar hafa dregiđ ađ sér höndina og ţegar peningar hćtta ađ streyma inn, fara stjórnendur háskólanna loks ađ ranka úr rotinu.

Hugmyndaheimur ţessi smitast úr virtustu háskólunum yfir ađra og ţar á međal ţeirra íslensku. Ţćr deildir sem kalla má húmanískar, međ faggreinar félagsfrćđi, mannfrćđi, sagnfrćđi, heimspeki og menntunarfrćđi, eru nú undirlagđar af ţessari hugmyndafrćđi. Ađrar deildir, svo sem lögfrćđi eđa verkfrćđi, halda áfram ađ vera ţađ sem ţćr eru og eiga ađ kenna, faggreinadeildir.

Verđbólgan í einkunnargjöf hefur leitt til metfjölda nemenda í háskólum landsins.  Skólarnir eru ekki lengur bara akademískir, heldur prófgráđu skólar. Hvađ er átt viđ međ ţví? Jú, kennt er á háskólastigi til einkunna en án rannsóknarţáttarins. Ţađ ađ háskólar séu virtir og í raun háskólar, fer eftir ţví hversu miklar rannsóknir eru stundađar í skólunum. Háskólar eru ekki bara menntastofnanir, heldur einnig rannsóknastofnanir.

Ţegar bara er horft á rannsóknarţáttinn og heildareinkunargjöf skora íslenskir háskólar lágt.  Ef litiđ er á einkunnargjöf Times Higer Education stigalistann er Háskóli Íslands í 505 sćti og á milli 601-700 á Shanghai Ranking.  Háskóli Íslands segist vilja vera međal 100 bestu háskóla heimsins, en ţađ er greinilega langt í land.

HÍ er ekkert einsdćmi. Háskólinn í Reykjavík montar sig af árangri sínum ţrátt fyrir lélegt gengi.  Á vefsíđu hans segir:

"Á nýjum lista Times Higher Education (THE) yfir bestu háskóla heims fyrir áriđ 2023 er Háskólinn í Reykjavík áfram efstur íslenskra háskóla og heldur stöđu sinni í sćti 301-350. Ţá er HR enn međal allra efstu skóla er kemur ađ mati á hlutfallslegum áhrifum rannsókna, fjórđa áriđ í röđ í sjöunda sćti tćplega 1800 háskóla. Áhrif rannsókna eru metin út frá fjölda tilvitnana í vísindagreinar, ţađ er, hversu oft ađrir vísindamenn vitna í niđurstöđur frćđimanna háskólans í ritrýndum vísindagreinum."

Menn hafa veriđ ađ fárast yfir niđurstöđur PISA og lélegan námsárangur nemenda en ţessa nemendur fá framhaldsskólarnir og háskólarnir í sínar hendur. Ekki bara ţađ ađ háskólarnir eru lélegar rannsóknarstofnanir, heldur eru nemendurnir margir hverjir ekki nćgilega vel undirbúnir undir háskólanám. Ekki bćtir úr skák ađ fjögurra ára nám er nú orđiđ ađ ţriggja ára námi.

Hvađ er til ráđa? Í fyrsta lagi ađ gera ekki allar faggreinar ađ háskólanámsgreinar. Ekki er allt sem kennt er, ţess eiginleika ađ ţurfa ađ vera á háskólastigi. Ef menn vilja lyfta einhverju fagi yfir á háskólastig, ţá ţarf rannsóknarţátturinn ađ fylgja međ. 

Í öđru lagi ađ menn fái löggildi í sínu fagi á BA/BS stigi en ţurfi ekki ađ fara yfir á meistaranámsstig. Ef menn vilja fimm ára háskólanám, t.d. til ađ geta kennt, ţá mćtti námiđ sem nú er á meistarastigi vera starfsnám. Svo á viđ margar ađrar faggreinar.  Ein helsta gengisfelling háskólagráđa eđa -náms er einmitt ađ venjulegir nemendur eru látnir lćra á meistarastigi án ţess ađ rannsóknarţátturinn fylgi međ. Og til hvers ţarf t.d. kennaraneminn ađ stunda akademískar rannsóknir ţegar hann er í raun í starfsţjálfun??? Og ţessar "rannsóknir" eru í skötulíki?

Í ţriđja lagi ađ efla háskólann sem rannsóknarstofnun. Ţađ má gera međ betri tengingu viđ atvinnulífiđ en mörg fyrirtćki á Íslandi eru framúrskarandi og leiđandi á tćkni og vísindasviđi. Ţessi samvinna á rannsóknarsviđinu mun leiđa til betri einkunargjafar háskólana.

En ţađ verđur erfitt fyrir íslensk stjórnvöld ađ bakka frá "verđbólgu" kröfur á námi háskólanema. Líklegt ađ enginn ţori ađ taka af skariđ. Kannski ađ gervigreindin breyti myndinni?

Í blálokin: Kannski er hér of mikil svartsýni. Ţađ er kannski nokkuđ gott ađ vera međal 500 bestu háskólum heimsins. Erfitt er ađ slá tölu á fjölda háskóla í heiminum, talan 25 ţúsund kemur upp. En í vestrćnu samhengi eru íslenskir háskólar langt frá ţví ađ teljast međal ţeirra bestu.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband