Púđurtunnan 2024

Stríđsćsingarmenn víđa um heim eru ađ hugsa sér til hreyfings. Nú hafa Norđur-Kóreu menn breytt um stjórnarstefnu sem gerir ţeim tilliástćđu til ađ hefja stríđ án fyrirvara.  Sjá má ţá stefnu strax í dag en fréttir berast af eldflauga "árásum" ţeirra yfir suđur-kóreskt landsvćđi í dag.

Nú fer ađ vera síđustu forvöđ fyrir Kínverja ađ fara af stađ til ađ taka Tćvan, ţví fyrirséđ er ađ Joe Biden fer frá völdum í lok árs. Ţar međ lokast glufan ţar sem veikur Bandaríkjaforseti er viđ völdin. Annars hafa ţeir sagt ađ ţeir miđi viđ 2027 sem hertöku ár en ţađ gćti veriđ blekking (annađ ártal er 2049).

Líklegt er ađ Norđur-Kóreumenn samrćmi hernađarađgerđir sínar viđ hernađarađgerđir Kínverja. Ţađ er ţví líkleg hćtta á Asíustyrjöld og Miđausturlönd ţar međ talin.

Einhver er ađ egna Íran til beinna herađarátaka međ sprengjuárás í vikunni.  Líkur á allsherjar styrjöld í Miđausturlöndum eru miklar. Íranir opnuđu Pandóru boxiđ međ ţví ađ hleypa međreiđasveina sína á Ísrael. Enginn bjóst viđ svona "góđum" árangri Hamas liđa í Ísrael og Ísrael her ekki heldur. Hćtta er á ađ ráđist verđi á Jemen ef Hútar halda áfram ađ ógna siglingaleiđir framhjá landinu.

Ţađ hyllir hins vegar undir stríđslok í Úkraníu á árinu, ţađ verđur vopnahlé, ekki friđarsamningar, líkt og í Kóreustyrjöldinni. Fjármagniđ til stríđsrekstur klárast á árinu fyrir Úkraínumenn. Repúblikanar eru búnir ađ missa áhugan á stríđinu og ţeir halda um budduna í Fulltrúardeild Bandaríkjaţings. Ef Donald Trump tekur viđ völdin, eru líkur á ađ friđvćnlegra verđi í heiminum en ţađ vćri ekki fyrr en í upphafi árs 2025 en ţađ er of seint.

Hćtta er á smáátökum á Balkansskaga. Serbar gćtu fariđ af stađ međ Kósóvó í ljósi sigurs Rússa í Úkraínustríđinu.  Bosnía og Herzegóvína er ennţá púđurtunna.

Ţetta gerist ţegar valdajafnvćgiđ raskast í heiminum ţegar eitt hernađarveldiđ veikist pólitískt. Bandaríkin eru ennţá hernađarveldi og verđa ţađ nćstu áratugi. Bandaríska öldin er ţví ekki á enda, ţótt pólitískt og efnahagslegt vćgi ţeirra í heiminum minnkar. Eina sem getur fellt ţau er borgarastyrjöld.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband