Ţetta er merkisdagur í dag, 17. júní, og á sama tíma afmćli Jóns Sigurđssonar (212 ár) frelsishetju og íslenska lýđveldisins sem var stofnađ á Ţingvöllum 1944.
Gleymum ekki ađ viđ erum fámenn ţjóđ sem hefur lifađ af 1200 ár í ţessu harđbýla landi. Ađeins sterkasta fólkiđ lifđi af allar hörmungarnar af manna völdum og af hálfu náttúrunnar ţetta rúmlega árţúsund. Er ekki viss um ađ viđ verđum til sem ţjóđ eftir hundrađ ár, en ef ekki, ţá eigum viđ a.m.k. ađ fagna daginn í dag sem er afmćlisdagur núlifandi Íslendinga og ţeirra sem eru horfnir á braut.
Flokkur: Bloggar | 17.6.2023 | 10:51 (breytt kl. 11:08) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
"Ţjóđin" hefur ekki lifađ af hér í 1200 ár; hún verđur 1100 ára í júní 2030, á fyrsta fimmtudegi eftir sumarsólstöđur.
Guđjón E. Hreinberg, 18.6.2023 kl. 00:34
Ći Guđjón, ţetta rúnuđ tala sem ég er ađ nota. Hver veit hversu lengi fólk hefur búiđ hér? Veist ţú ţađ? Held enginn.
Athyglisverđar eru fornleifa rannsóknirnar í Stöđvarfirđi sem virđast fćra búsetu nćr árhundrađinu 800 en 900.
Móta bene, ţađ var haldiđ upp á 1100 afmćli búsetu í landinu 1973....Er ţađ bara fín tala eins og önnur?
Birgir Loftsson, 18.6.2023 kl. 09:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.