Ríkisborgararétturinn - bara réttindi?

Mannkynssagan er full af sögum af ađalsfólki, bćndum, ţegnum og ćttbálkum. Hins vegar er hugtakiđ „borgari“ sögulega sjaldgćft - en varđ međal mest metnustu hugsjóna Bandaríkjanna í meira en tvćr aldir. 

Frá tímum Forn-Grikkja hefur ríkisborgararétturinn veriđ mikilvćgur í borgarsamfélögum, á tímum Rómverja og fram á daginn í dag, ţar sem borgarmenning ríkir.

Helsta stéttin sem boriđ hefur uppi borgararéttinn er millistéttin og án hennar myndi hann missa gildi sitt og fyrir ţví eru margar ástćđur.

Útrýming millistéttarinnar á síđustu fimmtíu árum hefur gert marga ríkisborgara vestrćna ríkja háđa ríkisvaldinu. Opin landamćri hafa grafiđ undan hugmyndinni um hollustu viđ ákveđinn stađ og sjá má ţetta hér á Íslandi en hingađ streyma ţúsundir manna um galopin landamćrahliđ Íslands árlega.

Ný-marxisminn međ  sjálfsmyndapólitík sína hefur útrýmt sameiginlegri borgaralegri sjálfsvitund okkar. Og yfirţungt stjórnsýsluríkiđ hefur stofnađ persónulegu frelsi í hćttu, ásamt formlegum viđleitni til ađ veikja stjórnarskrána.

Vestrćnir stjórnmálaheimspekingar  bjuggu til ţađ besta úr langri vestrćnni hefđ fyrir fulltrúastjórn međ stjórnarskrá og réttindaskránni. Í ţessum samningum var lýst sjaldgćfum forréttindum og skyldum nýrra vestrćnna borgara.

Samt er veriđ ađ ráđast á hugtakiđ ríkisborgararéttur á fornútímahliđinni međ lagalegri blöndun búseturétts og ríkisborgararétts.

Besta dćmiđ um ţetta eru Bandaríkin: Tölur um fjölda óskráđra Bandaríkjamanna (ólöglegra innflytjenda) eru á bilinu 11 milljónir til meira en 20 milljónir. Hinir óskráđu eru ađ verđa löglega óađskiljanlegir frá borgurum og njóta undanţágu frá alríkislöggjöf um innflytjendamál í um 500 lögsagnarumdćmum. Ólöglegur innflytjandi sem er heimilisfastur í Kaliforníu mun greiđa umtalsvert lćgri skólagjöld viđ opinberan háskóla í Kaliforníu en bandarískur ríkisborgari í öđru ríki.

Fjölmenningin hefur dregiđ úr hugmyndinni um e pluribus unum niđur í afturhalds stig  ćttbálkasamfélagsins. Bandaríkjamenn virđast oft skulda fyrstu tryggđ viđ ţá sem líta út eins og ţeir gera. Borgarnir geta ekki einu sinni veriđ sammála um helgar og sameiginlega ţjóđhátíđ eins og jól, ţakkargjörđ og fjórđa júlí.

Ný-marxískar hugmyndir um hópa, woke menningin, um kúgun hópa á ađra hópa, hefur leitt til afturfara, ţví nýmarxistar flokka fólk eftir kynţćtti og kyni, stefna sem hefur veriđ vaxandi síđan á 9. áratug 20. aldar. Áđur börđust mannréttindafrömuđir fyrir algild mannréttindi alla hópa og Martein Lúther King talađi um jöfn réttindi allra Bandaríkjamanna. Menn eru farnir ađ skilgreina sig aftur eftir kynţćtti og samţćttingin er fyrir bí en hefur hingađ til gengiđ ágćtlega.

Bandaríski herinn hefur hingađ til tekiđ alla hópa frá öllum ríkjum Bandaríkjanna og gert ţá ađ bandarískum hermönnum, ekki t.d. íbúa frá ríkjunum Virginíu eđa Texas. Á sama tíma ađgreina fanga sig eftir hópum, ţ.e. kynţáttum og erfitt er ađ sjá hvor verđur ofan á, bandaríski herinn međ sína samţćttingu borgaranna eđa fangelsin međ sína ađgreininga stefnu eftir kynţáttum. Mér sýnist fangelsin útunga fleiri rasista en herinn nćr ađ samţćtta, ţví ađ fangarnir eru ţrefalt fleiri en hermennirnir ađ tölu.

Ţađ er skelfilegt hvernig slík núverandi afturhvarf til ćttbálkastigs Bandaríkjanna líkist hruni Rómar, ţar sem Gotar, Húnar og Vandalar deildu allir sín á milli um ţađ sem eftir var af 1.200 ára rómverskum ríkisborgararétti - fúsir til ađ eyđileggja ţađ sem ţeir gátu hvorki búiđ til né líkt eftir.

Ţeir samţćttust aldrei, tóku ekki upp latínu né settust ađ í borgum Rómaveldis og gerđust borgarar. Ţeir bara settust ađ á ákveđnum svćđum og tóku ţau yfir.  Sami vandi steđjar ađ Bandaríkin í dag, ţau ná ekki lengur ađ samţćtta hópanna sem koma inn í landiđ, enda ólöglegur innflutningur yfirţyrmandi og ţví engin formleg samţćtting ţessara hópa inn í samfélagiđ, ţeir eru m.ö.o. jađarhópar líkt og Germannarnir sem settust ađ í Rómaveldi, nánast alltaf ólöglega í stórum hópum. Ekkert ríki stenst slíka atlögu til lengri tíma, jafnvel ekki heimsveldi eins og Rómarveldi eđa Bandaríkin.

Ríkisborgararéttur hefur alltaf veriđ verndađur af millistéttum - á ţeirri hugmynd ađ ţćr séu sjálfstćđari og meira sjálfbjarga en hinar fátćku undirstéttir, og hafi getu til ađ geta stađist áhrif og völd yfirstéttarinnar.

Viđ höfum séđ áratugi af stöđnuđum launum og heilu svćđin verđa fyrir barđinu útvistun starfa til annarra heimsálfa (glópaisminn) og ósanngjörnum alţjóđlegum viđskiptum. Sögulega séđ, međ fráfalli millistéttarinnar fylgir svo endalok stjórnskipunarstjórnar.

En ríkisborgararétturinn stendur líka frammi fyrir allt annarri og enn meiri póstmódernískri ógn.

Sumir ráđamenn á Íslandi sjá útópíuríkiđ í ESB.  Ţeir kjósa menningu og gildi Evrópusambandsins án ţess ađ hafa áhyggjur af ţví ađ framsćkin útópísk loforđ ESB hafi veriđ rutt úr vegi međ opnum landamćrum, efnahagslega niđurlćgjandi reglugerđum og óafsakandi og andlýđrćđislegum viđleitni til ađ hefta tjáningarfrelsi og stađbundiđ sjálfrćđi ríkja og svćđa. ESB hagar sér eins og Rómaveldi forđum, međ ólýđrćđislegum stjórnendum sem ekki eru kosnir af íbúum bandalagsins.

Slík hugarfar „heimsborgara“ eđa "Evrópuborgara" ýtir oft undir skömm yfir uppruna og hefđum Íslands. Ţverţjóđleg samtök og sáttmálar um loftslag, refsimál og mannréttindi eru talin ćđri íslenskum lögum. Erlent farandfólk sem leitar betra lífs, ekki vernd, sćkir í slíkt pardísaríki eins og Íslands, ţar sem ţađ fćr allt upp í hendurnar án ţess ađ hafa unniđ handtak, greitt skatta eđa unniđ einhverjar af skyldum ríkisborgara, ţví ríkisborgararétturinn er bara réttindi fyrir ţađ, ekki skyldur.

En nú ţarf ekki einu sinni ađ gerast borgari ríkisins, heldur bara ađ segja ég er ađ flýja....eitthvađ og réttindi koma sjálfkrafa í kjölfariđ. Ef ásóknin verđur of mikil, hrynur (velferđa)kerfiđ (líkt og í Svíţjóđ), samkenndin og vilji borgara til ađ borga skatta. Ţetta gerđist hjá Rómverjum, íbúarnir yfirgáfu "menninguna" og ofurskatta og leituđu skjóls hjá barbörunum.

Grunnţćttir borgaralegs lífs í landi, svo sem ađ kunna og tala tungumáliđ í landinu og taka ţátt í starfi samfélagsins, borga sína skatta, eru ekki lengur nauđsynlegir. Hver sem er sem kemur til landsins á sjálfkrafa rétt til allra réttinda íslenskra ríkisborgara, eđa svo virđist vera samkvćmt stefnu íslenskra stjórnvalda um ţessar mundir.

Skiptir atkvćđagreiđsla í kosningum - grunnréttur hins lýđrćđislega borgara - svo miklu lengur?

Orđtakiđ „mýri“ skrifrćđis-, stjórnsýslu- og eftirlitsríkisins er víđfeđmt og óviđeigandi ađ nokkrir skrifstofumenn geti áreitt frumkvöđla í viđskiptalífinu, gefiđ út tilskipanir međ krafti löggjafar sem eyđileggur líf eđa getur ákćrt, stjórnađ eđa endurskođađ einstakling og keyrt hann niđur í svađiđ, ţví hvernig getur einn mađur ráđiđ viđ kerfiđ? Skrifrćđiđ og völd embćttismanna er orđiđ ţađ mikiđ.

Viđ höfum enn réttindaskrá stjórnarskráarinnar, en margar af stjórnarskrárvörnum okkar eru ađ verđa orđin tóm. Alţjóđahyggjan, veđrun (minnkandi áhrif og fćkkun) millistéttarinnar og opin landamćri í reynd eru ađ breyta Íslendingum í ađeins íbúa, búsetta á tilteknu svćđi. Engin framtíđarsýn er á hvađ telst vera hćtta fyrir íslenska menningu, tungu eđa gildi. Hvar liggja mörkin?

Íslensk gildi, gömulgróin sem hafa fariđ í gegnum eldskírn reynslunnar og ţess vegna orđin hluti af ţjóđarmenningu okkar, eru ekki lengur í hávegum höfđ. Kristni og kristin gildi úthýst úr skólum landsins. Saga er kennd í skötulíki í grunnskólum og í framhaldsskólum er hún kennd í svo litlu mćli ađ nemendur fá ekki einu sinni grófa heildarmynd af mannkyns- og Íslandssögu.

En enn hćttulegra, ţökk sé framkomu ókosinna embćttismanna, ásamt samfélagsmiđlum sem sniđganga, áreita og skamma okkur, eru stjórnarskrárbundin réttindi okkar nú í auknum mćli valkvćđ. Ţau ráđast ađallega af ţví hvort viđ séum talin verđug af ókosinni, pólitískt rétthugsandi og "siđferđislega réttlátri" yfirstétt.

Helstu réttindi sem fylgja međ ríkisborgararéttindum eru:

  • Landvistarréttur
  • Ađstođ og vernd frá ríkinu
  • Kosningaréttur og kjörgengi
  • Embćttisgengi
  • Framfćrslu- og bótaréttur
  • Atvinnuréttindi

 

Helstu skyldur sem fylgja međ ríkisborgararéttindum eru:

  • Hlýđni og hollusta.
  • Skylda til ađ gegna sumum opinberum störfum.
  • Tali tungumáliđ og virđi gildi ríkisins (almennt í vestrćnum ríkjum, svo sem Bandaríkin en engar kröfur um ţađ á Íslandi).

Er ţađ tryggt ađ ţeir sem hingađ flytja og vilja fá ríkisborgararétt, séu tilbúnir til ađ taka á sig skyldur ríkisborgarans, en ekki bara réttindin? Er gerđ krafa um íslenskukunnáttu viđ afhendingu ríkisborgararéttarins og viđkomandi kunni sögu og siđi viđtökuríkisins? Slík krafa er t.a.m. gerđ viđ veitingu bandarísk ríkisborgararéttsins.

Ţađ er eins og stjórnmálaelítan, í sínum vinstri búbbluheimi, einblíni ađeins á réttindi en talar aldrei um skyldur og ađlögun. Eđa getum viđ í raun búiđ í margra menninga samfélagi og lifađ hliđ viđ hliđ en ekki saman í einu ţjóđfélagi? Er Ísland fyrsta ríkiđ sem tekst ţađ í mannkynssögunni? Hvađ segir sagan okkur? Hvađ gerđist t.d. í Júgóslavíu og önnur fjölţjóđaríkjum Evrópu? Hvađ gerđist t.d. á Havaí á 19. öld?

Samantekt

Minnkandi áhrif millistéttarinnar og hversu háđir margir hópar samfélagsins eru um bjargráđir ríkisins, setur rétt ríkisborgarann í hćttu. Vaxandi embćttisvald embćttismanna, ókosina og ofurvald ríkisvaldsins er allsumlykjandi í íslensku samfélagi. Barátta borgarans fyrir réttindum sínum og geta til ađ berjast gegn kerfinu fer ţverrandi. Afsal íslenskra stjórnvalda á völdum sínum til yfirţjóđlegs valds í Brussels, gerir ţjóđríkiđ vanmáttugt og ţar međ stođir ţess sem eru ríkisborgarnir. 

Hugsanlega mun ég fylgja eftir ţessum pistli međ umfjöllun um forngríska borgararéttinn og hinn rómverska, sé til.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Frćabćr pistill, Birgir.

Magnús Sigurđsson, 30.11.2022 kl. 06:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband