Hvers vegna rauða bylgjan varð ekki að veruleika

Tveir lykilþættir, samkvæmt dómaranum Jeanine Pirro, hjálpuðu Demókrötum að forðast „rauða bylgju“ Repúblikana: námslána endurgjöf Biden forseta og fóstureyðingamálið.

Biden forseti bauð upp á eitthvað sem margir lögfræðilegir áheyrnarfulltrúar töldu að yrði á endanum felld af dómstólum, en úthlutun námslána eftirgjöf virtist nægjanleg til að koma með 18-24 atkvæði til að koma Demókrötum yfir. Þegar Hæstiréttur Bandaríkjanna afnam alríkislög um fóstureyðinga á grundvelli þess að ekkert ákvæði um fóstureyðingar og réttindi til þeirra er í stjórnarskránni og vísaði málinu aftur til ríkjanna 50 sem ákveða hvert fyrir sig hvernig fóstureyðingum er háttað. Þetta túlkuðu fjölmiðlar svo að Repúblikönum væri um að kenna en meirihlutinn í hæstaréttinum er skipaður af Repúblikanaforsetum.

En annað er að aðeins 14 sæti Demókrata var í boði í Öldungadeildinni en 20 hjá Repúblikönum. Þeir síðarnefndu þurftu að verja fleiri sæti en Demókratar. Annað verður upp á teningnum í kosningunum 2024, í raun þver öfugt og þá eru líkur á rauðri bylgju en einnig vegna Biden sem hefur þá gert meiri óskunda en hann er meðal óvinsæltustu forsetum sögunnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Getur verið að Alþýðuflokkurinn hafi stýrt atkvæðatalinu?

Guðjón E. Hreinberg, 15.11.2022 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband