Eðvarð 8 konungur svikari?

Hér er fróðleg umfjöllun um Eðvarð 8 sem varð frægur í sögunni fyrir afsala sér konungstigninni fyrir ástina en hann vildi giftast bandarískri konu sem var fráskilin.  Hann fékk það ekki og sagði af sér koungstigninni og -embættið.  Hann fór í útlegð til Frakklands, þar sem hann lést á endanum, hálf útskúfaður. En hann virðist vera umdeildur fyrir meira en ástarmál.

Alkunnugt er að Eðvarð daðraði við nasismans og nú virðast hafa komið fram sönnunargögn um að hann hafi líka verið svikari við þjóð sína. Sjá meðfylgjandi myndband. Með því að nota áður óséð gögn, kannar myndin hvernig Edward var samsekur í áætlun um að endursetja hann sem konung ef nasista myndi sigra - og enn meira átakanlegra en það er að margir sagnfræðingar telja nú að hertoginn hafi gerst sekur um að hafa svikið þekkta njósnara og hjálpað til við hernám Frakklands.

Eðvarð 8 Bretlandskonungur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband