Svona er stemmningin í Bandaríkjunum í dag gagnvart Joe Biden

Joe Biden reynist vera óvinsćlli en Jimmy  Carter á mettíma eđa níu mánuđum í embćtti en ţađ tók mun lengri tíma fyrir hinn síđarnefnda verđa einn óvinsćlasti forseti 20. aldar.

Sagt er ađ 81 milljón manna hafi kosiđ Biden í forsćtisembćtti en í allri hans kosningabaráttu sá mađur aldrei meira en 100 manns á kosningarallíum hans. En ţađ er ekki skrýtiđ, ţví ađ fólk kaus međ eđa gegn Donald Trump, Biden var aukaatriđi. Fólk hélt reyndar ađ hann vćri miđjumađur og óhćtt ađ kjósa, en ţađ reyndist vera rangt, ţví ađ hann er algjörlega stefnulaus, pólitískur vindhani. Stefnuleysi hans reynist stefna öryggi heimsins í hćttu eins og sjá af ástandinu viđ Taívan.


Óvinsćldir Joe Bidens ná nýjum hćđum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband