Samfélag og saga - breyttar áherslur mínar

Síðan ég hóf skrif á blogginu, hef ég einbeitt mér að sögunni og farið einstaka sinnum inn á samfélagsmálin.  En eins og titill bloggs mitt gefur til kynna, ætla ég mér líka að skrifa um samfélagsmál og þá í víðari samhengi en einungis um einstaka atburði.

Ég mun ríða á vaðið með grein um BLM á morgun og mun ég skoða/greina hvað þessi hreyfing er.

Það skortir mjög fréttaskýringar í fjölmiðlum um samfélagsleg fyrirbrigði.  Morgunblaðið í denn var með slíkt og gerir stundum ennþá (og líka fleiri fjölmiðlar) en allt of lítið er af slíku efni í boði.

Maður þarf ávallt að kafa dýpra í málin, til dæmis, hvað er eiginlega að gerast í Sýrlandi? Sagt er frá einstaka árás en við vitum ekkert um heildarmyndina.

Skrif mín eru mér einnig til frekari skilnings og ef þið hin, þessu örfáu sem lesa þetta, fáið einnig frekari skilning, þá er bara frábært.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ikarus
  • Iceland-Def-Force-logo
  • ratsjár- og loftvarnakerfi Íslands
  • stríð
  • World war

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband