Dvaldi Kólumbus á Íslandi veturinn 1477?

KólumbusKristófer Kólumbus var ákveđinn í ađ finna vesturleiđina til Asíu. Til ađ undirbúa hina miklu ferđ, fór Kólumbus í margar smćrri ćfingaferđir međfram vesturströnd Evrópu og Afríku. Sumariđ 1476 sigldi hann í samfloti međ ţremur skipum frá Feneyjum til Englands. Var ţá siglt um Gíbraltarsund. Ţar réđust franskir sjórćningjar á flotann og tvö skipanna fórust. Hann staldrađi viđ í Portúgal.

Í desember sama ár hélt hann för sinni áfram og komst til Englands. Vitađ er ađ hann fór til Bristol og Galway, en sú borg er á vesturströnd Írlands. Englendingar höfđu verslađ viđ Íslendinga í langan tíma og stundađ fiskveiđar viđ Íslandsstrendur eđa allt frá 1412 og mun Kólumbus sennilega hafa heyrt um landiđ frá ţeim, líklega í Bristol en ţangađ komu fiskuduggur hingađ til lands. 

Ađ eigin sögn heimsótti hann Ísland áriđ 1477 og dvaldi heilan vetur en hingađ hefur hann komiđ um sumariđ. Ađ sögn dvaldi hann á ţeim bć sem heitir Ingjaldshóll (Ingjaldshvóll) á Vesturlandin nánar tiltekiđ á Snćfellsnesi.

 

 Ingjaldshóll

 

   

Wikipedia segir eftirfarandi: 

,,Ingjaldshóll er um 1 km frá Hellissandi og ţar hefur stađiđ kirkja frá árinu 1317 og var hún fram á 19du öld ţriđja stćrsta kirkja landsins, á eftir dómkirkjunum í Skálholti og á Hólum, en áđur var ţar bćnhús. Bćđi var ađ sóknin var fjölmenn og eins mun hafa veriđ ţar margmenni víđa ađ af landinu á vertíđum og mun kirkjan hafa rúmađ um 400 manns. sjá má merki um stćrđ hennar út frá hornsteinum sem ţar sjást enn í kirkjugarđinum."

Kólumbus frćddist tvímćlalaust um landnám Íslands, um víkingana sem sigldu til nýja heimsins og um ferđir Leifs Eiríkssonar, Ţorfinns Karlsefni, Guđríđi Ţorbjarnardóttur, litla barnsins Snorra og hinna sem höfđu veriđ í Norđur-Ameríku fimm aldir fyrir. Eflaust var Grćnland enn í minni Íslendinga enda rofnuđu tengslin viđ ţađ ekki seinna en 1412. Ţađ sem er eftir er af sögu Kólumbusar, er mannkynssaga en eins og kunnugt er, ,,fann“ hann Ameríku 1492 í leiđangri ţriggja skipa (Santa Maria, Pinta og Nina).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég hef skrifađ um máliđ í Lesbók Morgunblađsins. Ef ţú finnur ekki greinarnar, get ég sent ţér hlekk. Ći hér eru ţeir https://timarit.is/page/3314626#page/n3/mode/2up og hér https://timarit.is/page/3314626#page/n3/mode/2up

FORNLEIFUR, 20.4.2021 kl. 18:01

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Takk fyrir innlitđi  dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson,  Ég vissi ekki um grein ţína og mun ég lesa hana međ athygli.  Takk fyrir ađ benda mér á hana. Ég skrifađi mér til ánćgju  og til ađ ná utanum viđfangsefniđ, um ţrćlahaldarann Kólumbus grein, held ađ hún sé herna á blogginu einhvers stađar.  Björn heitinn Ţorsteinsson kom mér fyrst á sporiđ međ bókum sínum.  En ţessi grein eins og allar mínar greinar á blogginu, eru mér til skemmtunar (skrifa ofaní skúffuna eins og mađur segir) en einnig til ađ rađa saman upplýsingum um viđfangsefniđ hverju sinni.  Ţess má geta ađ örlög norrćnna manna, á Grćnlandi leiddu til ţess ađ ég fór í sagnfrćđinám í upphafi (og forleifafrćđi ađ hluta til). Ég á eftir ađ setja hér inn grein eftir mig um grćnlenska samfélagiđ á miđöldum. Athyglisvert samfélag.

Birgir Loftsson, 23.4.2021 kl. 14:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband