Vissir þú...

Olav_den_helliges_fall_i_slaget_på_Stiklestad

...að íslenskir menn börðust í her Ólafs digra Haraldssonar á Stiklastöðum 1030? Og að....

1. ...að Íslendingar börðust í landinu helga á miðöldum (krossferðir)?

2. ...að Íslendingar börðust á Bretlandseyjum á miðöldum?

3. ...að njósnir voru stundaðar á Sturlungaöld? 

4. að Þórður kakali er einn besti herforingi sem Íslendingar hafa átt?

5. ...að Skúli jarl dró saman her til að herja á Ísland 1218-19?

6. ...að krossbogar voru tískuvopn á Íslandi á 15. öld?

7. ...að fyrsti skjalfesti byssubardagi á Íslandi átti sér stað árið 1483?

8. ...að fallbyssa á Íslandi á 16. öld kostaði 16 kýrverð og fékkst í næsta kaupstað?

9. ...að sverð kostaði 30 fiska á 16. öld?

10. ...að 29 virki eða hernaðarmannvirki voru byggð á Íslandi á miðöldum?

11. ...að Danakonungur sendi hingað herskipaflota til að berjast við Jón Arason og herlið hans?

12. ...að Vestmannaeyingar stofnuð herfylkingu á 19 öld?

13. ...að Íslendingar börðust á Norðurlöndum á miðöldum?

14. ...ráðgert var að stofna íslenskan her árið 1785?

15. ...að fjölmennasti bardagi á Íslandi var Örlygsstaðarbardagi þar sem 2700 manns börðust!

16. ...að buklari var tískuvopn á hámiðöldum!

17. ...að hringabrynjur voru bestu verjurnar í átökum!

18. ...að Snorri Sturluson var með allt að 900 manna herlið!

19. ...að Íslenskir höfðingjar voru með norska hermenn í liðum sínum!

20. ...að Jón Biskup Arason var með allt að 1000 manna herlið!

21. ...Svínafylking var algeng bardagaaðferð á miðöldum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband