Hin edrú umræða um innflytjendamál hefur líka verið svikin af þeirri einkennandi vinstri sinnuðu forsendu að sá sem segir að samfélag þurfi ákveðinn menningarlega einsleitni sé chauvinisti. Á sama hátt er skeytingarleysi ríkisstjórnarinnar gagnvart glæpabylgjunni fylgifiskur heimspeki sem heldur því fram að andfélagsleg hegðun sé alltaf afleiðing slæmra félagslegra aðstæðna og aldrei sé hægt að fæla - koma í veg fyrir hana eingöngu með refsingu.
Skeytingaleysi stjórnvalda um öryggi Íslands er mikið áhyggjuefni. Allt í einu, á fáeinum árum eru við komin með svo kallaða fjölmenningu en henni fylgir ýmsir kvillar, jafnvel vandræði. Þau eru glæpir útlendinga, skeytingaleysi um að aðlagast og í versta tilfelli hryðjuverk. Ekki segja að slíkt gerist ekki á Íslandi. Við eltum Evrópu þjóðirnar í öllum þeirra mistökum. Framtíðin virðist ekki björt með sama áframhaldi.
Flokkur: Bloggar | 27.3.2024 | 18:08 (breytt kl. 18:32) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.