Innflytjenda stefna með sínum fylgikvillum

Hin edrú umræða um innflytjendamál hefur líka verið svikin af þeirri einkennandi vinstri sinnuðu forsendu að sá sem segir að samfélag þurfi ákveðinn menningarlega einsleitni sé chauvinisti. Á sama hátt er skeytingarleysi ríkisstjórnarinnar gagnvart glæpabylgjunni fylgifiskur heimspeki sem heldur því fram að andfélagsleg hegðun sé alltaf afleiðing slæmra félagslegra aðstæðna og aldrei sé hægt að fæla - koma í veg fyrir hana eingöngu með refsingu.

Skeytingaleysi stjórnvalda um öryggi Íslands er mikið áhyggjuefni. Allt í einu, á fáeinum árum eru við komin með svo kallaða fjölmenningu en henni fylgir ýmsir kvillar, jafnvel vandræði. Þau eru glæpir útlendinga, skeytingaleysi um að aðlagast og í versta tilfelli hryðjuverk. Ekki segja að slíkt gerist ekki á Íslandi. Við eltum Evrópu þjóðirnar í öllum þeirra mistökum. Framtíðin virðist ekki björt með sama áframhaldi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband