Svo er ekki annað hægt að sjá við lestur þessarar fréttar:
Sammælast um aðgerðir í útlendingamálum
Það er ekki annað en að sjá að verið sé að bjóða á upp á betri þjónustu, sem þegar er betri en fyrir Íslendinga, í húsnæðismálum, atvinnumálum o.s.frv. Opna á betur landamærin út fyrir EES svæðið, sjá þessa setningu: "Áfram verður unnið að á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES sem miðar að því að opna íslenskan vinnumarkað betur fyrir ríkisborgurum landa utan EES."
Það á aðeins að snurfussa kerfið, sparsla í litlu götin á landamæraveggnum en stefna er áfram sú sama. Sjá þessa litlu aðgerð sem gerir lítið en að auka flækjustigið og möguleika hælisleitenda að sækja um þótt í orði kveðnu hljómar þetta eins og hertar aðgerðir:
"Ráðist verður í breytingar á regluverki á sviði verndarmála til samræmingar við löggjöf á Norðurlöndum, m.a. afnám séríslenskra málsmeðferðarreglna, lengd dvalarleyfa og skilyrða á rétti til fjölskyldusameininga."
Vandamálið er að ekki er farið eftir íslenskum lögum í málaflokknum og Alþingið sjálft hefur hlaupið eftir fólki út í heim og sótt það hingað heim. Nú er ríkisstjórnin að sækja hóp erlendis til Íslands, á sama tíma og hún boðar aðgerðir (erfitt er að sjá hvort hún er að boða hertari aðgerðir eða opna frekar fyrir hælisvist? Kannski bæði í einu?). Fylgir hljóð mynd?
Miðað við frétt visir.is af þessu máli, virkar hér um miklar breytingar sé að ræða. En mun þetta virkilega stöðva eða jafnvel hæga á hælisumsóknar flóðinu?
Yfirlýsingin sjálf er varla pappírsins virði. En hvernig verða lögin? Það eitt skiptir máli. Hvort er VG eða Sjálfstæðisflokkurinn að blekkja okkur?
Flokkur: Bloggar | 20.2.2024 | 13:16 (breytt kl. 14:42) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Tók eftir annarri setningu sem segir að umsækjandi fái allt að 180 daga á báðum stjórnsýslustigum. Ef ég skil þetta rétt þá getur umsækjandi verið á framfæri skattgreiðenda í 6 mánuði!!!
Svo getum við ekki einu sinni fengið húsnæði fyrir alla Grindvíkinga. Þetta er bara alger heilasteypa.
Rúnar Már Bragason, 21.2.2024 kl. 10:42
Sæll Rúnar, það má spyrja fulltrúar hverja eru þingmenn? Ekki Íslendinga! Þetta er alveg galið ástand á Íslandi. Ríkiskassinn tómur, ekkert skorið niður og mokað endalaust í hælisleitenda hítina. Undirritaður væri ekki að skrifa um útlendingamál ef þetta kæmi ekki persónulega við alla sem búa á Íslandi efnahagslega. Við erum með lélegustu heilbrigðisþjónustu á Norðurlöndum og ekki batnar ástandð ef þúsundir bætast við árlega sem áætlanir gera ekki ráð fyrir.
Birgir Loftsson, 21.2.2024 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.