Viktor Davis Hanson um stjórnartíđ Joe Bidens

Ţagnar herferđ Biden forseta er ađferđ sem hann beitti er hann var í forsetaframbođi og í forsetatíđ sinni. Segja ekkert, gera ekkert og vera ekkert er stjórnunarstíll hans. Hann er n.k. strengjabrúđa fámennar klíku sem er umkring honum og hann kemur aldrei međ eigin hugmyndir (ekki einu sinni ţegar hann var ekki ellićr).

Ţađ sem Joe sagđi fyrir 50 árum er algjör andstćđa ţađ sem hann segir í dag. Pólitískur vindhandi myndi sumir segja sem hefur lifađ á kerfinu í hálfa öld. Engin löggjöf liggur eftir hann, ţótt hann hafi veriđ öldungadeildarţingmađur í hálfa öld eins og áđur segir.

Á međan hann ţegir, gleymir fólk hversu vitgrannur hann er eđa hversu stjórnarstefna hans er heimskuleg.  Einstaka sinnum ratar í frétt ađ heilakvörn hans vinnur á lágsnúningi. T.d. ţessi frétt í dag: Biden ruglađist á Macron og Mitterand  Fyrir nokkrum dögum vísađi hann í Trump sem sitjandi forseti.

Á međan forsetinn reynir ađ fela sig fyrir fjölmiđlum eru bandamenn Bandaríkjanna og óvinir ađ velta ţví fyrir sér hver sé í raun og veru viđ stjórnvölinn? Til ađ rćđa möguleika Joe Biden og Donald Trump í ađdraganda bandarísku kosninganna 2024, sest sagnfrćđingurinn og fréttaskýrandinn Victor Davis Hanson niđur međ Steven Edginton fyrir Off Script hlađvarp vikunnar.

Sjá myndbandiđ hér:

 

Hér koma gullmolar frá Joe Biden, af nóg er ađ taka.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband