Stríđinu í Úkraínu er lokiđ

Bandaríkjaţing er í raun búiđ ađ loka á fjárveitingar í stríđsreksturinn í Úkraínu. Öldungadeildin felldi frumvarp fyrir meiri fjárveitingu.  Í Fulltrúardeildinni er enginn meirihluti fyrir fjáraustur í stríđiđ. Án fjármagn frá Bandaríkjunum er ekki hćgt ađ halda stríđinu áfram. Efnahagur landsins er í rúst og rekinn af fjármagni frá erlendum ríkjum.  Rússar hins vegar eru međ stríđstólaframleiđslu sína í yfirsnúningi en ţar sem ţeir geta sjálfir framleitt vopn, eru ţeir ekki háđir vopnasendngum erlendis frá, ţótt ţeir hafi fengiđ vopn frá vinaţjóđum.

Ađeins Vesturlönd styđja áframhaldandi stríđ en annars stađar í heiminum er stuđningurinn lítill eđa enginn. Jafnvel getur Ungverjaland lokađ á fjárveitingu frá ESB.

Tekiđ var á móti Pútín eins og ţjóđarhetju er hann ferđađist frjálst um Miđausturlönd nýveriđ. Hann verđur ekki međhöndlađur eins og stríđsglćpamađur, ekki frekar en Bandaríkjaforsetar. Til ţess er Rússland of öflugt.  Smá peđ eins og Serbíuforseti og ađrir karlar lenda hins vegar í stríđglćpa réttarhöldum.

Ćtli menn séu ekki ađ reyna ađ semju um friđ á bakviđ tjöldin og grátbiđja Rússa um ađ taka ekki meira en 20% af landinu, Donbass héruđin. 


https://fb.watch/oN_L2papQk/?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Örn Ragnarsson

Jesús sagđi:

Eđa hvađa konungur fer međ hernađi gegn öđrum konungi og sest ekki fyrst viđ og ráđgast um hvort honum sé fćrt ađ mćta međ tíu ţúsundum ţeim er fer á móti honum međ tuttugu ţúsundir?

Sé svo ekki gerir hann menn á fund andstćđingsins međan hann er enn langt undan og spyr um friđarkosti. (Lúk. 14:31-32).

Guđmundur Örn Ragnarsson, 8.12.2023 kl. 11:18

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Guđmundur, góđan dag. Áttu viđ ađ Pútín sé ađ semja á bakviđ tjöldin?

Birgir Loftsson, 8.12.2023 kl. 12:13

3 Smámynd: Guđmundur Örn Ragnarsson

Ţetta er rétt hjá ţér. Ţađ eru Úkraínumenn sem hafa fariđ međ TÍU ţúsund gegn TUTTUGU ţúsund. Ţeir ţurfa ţví ađ spyrja um friđarkosti ef ekki á ađ fara verr.

Guđmundur Örn Ragnarsson, 8.12.2023 kl. 13:35

4 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ţetta er ţví miđur rétt ađ byrja. Nú eru vissulega kaflaskil, en ţeirra verđur minnst sem atkvćđalítils formála.

Guđjón E. Hreinberg, 8.12.2023 kl. 20:02

5 Smámynd: Birgir Loftsson

Rétt Guđjón, eins og oftast!

Birgir Loftsson, 8.12.2023 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband