Þingmaður með allt niður um sig eftir helgarævintýri, byrjaði á að afneita rang gjörðir. Síðan breyttist frásögnin þegar ekki var hægt að hemja sannleikann. Enduðu leikar með að lögreglan fékk skammir, eftir að þingmaður hafði fyrst lýst faglegum vinnubrögðum og kurteisum lögreglumönnum (með þakkarkveðjum) yfir í að ráðast á vopnaburð lögreglunnar. Þetta er svo barnalegt að það nær engri átt. Ekki nokkur maður tekur mark á þessum málflutningi þingmannsins, nema fjölmiðlarnir.
Reyndar beitir þingmaðurinn þekktum aðferðum öfga vinstri manna í dag en það er fyrst að afneita að hafa gert eitthvað, eftir að hafa farið í köku krukkruna, síðan segja að hann hafi tekið aðeins eina köku, yfir í að segja að engin kaka hafi verið tekin og mamma sé með óþarfa valdboð. Og vonast þannig að allir gleymi að kaka var tekin úr krukkunni.
Nú ætti málið að vera á borði forsætisnefndar Alþingis. Alþingi hefur sett sér siðareglur. Þar segir í Meginreglur um hátterni. 5. gr. c sem á við þetta tilfell eftirfarandi: "Alþingismenn skulu sem þjóðkjörnir fulltrúar: ekki kasta rýrð á Alþingi eða skaða ímynd þess með framkomu sinni."
Það vefst ekki nokkrum manni ef þingmaður kemst í kast við lögin og lögreglan hefur afskipti, að rýrð er kastað á Alþingi. En hvað er þá hægt að gera?
Í Eftirlit með framkvæmd siðareglna. 16. gr. segir: Forsætisnefnd Alþingis skipar þriggja manna ráðgefandi nefnd til fimm ára í senn sem tekur til meðferðar erindi sem forsætisnefnd beinir til hennar um meint brot á siðareglum þessum. Nefndin lætur í té álit sitt á því hvort þingmaður hafi með hátterni sínu brotið gegn hátternisskyldum sínum og meginreglum um hátterni, sbr. 5. gr.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.11.2023 | 17:04 (breytt kl. 20:33) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Það hefði verið mest til siðs ef hún hefði fengið að sofa úr sér á stöðinni.
Þeir gera það kannski næst.
Ég held ekki hún hafi lært neitt af þessu, né hennar kollegar.
En fyndið er þetta.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.11.2023 kl. 20:18
Já Ásgrímur, mikið rétt, en ef til vill hefur runnið á lögregluna tvær grímur er hún uppgötvaði að hún var með þingmann í yfirheyrslu. Jafnvel Biggi lögga veit að diplómatar og þingmenn eru friðhelgir.
Birgir Loftsson, 29.11.2023 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.