Kína orđiđ öflugra efnahagsveldi en Bandaríkin?

Einhvern hluta vegna treystir mađur ekki fréttastofu RÚV. Ef Kína er orđiđ öflugra efnahagsveldi en BNA, ţá er ţađ stórfrétt. En er ţađ svo?

Bandaríkin eru í efnahags niđursveiflu vegna lélegrar efnahagstjórnar undan stjórnar Biden, hátt matvćla- og orkuverđ, hátt verđbólgu stig og ćvintýralega skuldasöfnun ríkissjóđs. En Bandaríkjamenn ćttu ađ komast stjórnar Bidens og rétt viđ kútinn.

Ţađ er hins vegar erfiđara ađ lesa í stöđuna í Kína. En ljóst er ađ Kína er ađ toppa núna og leiđin virđist vera niđur á veg. Húsnćđisbólan er rosaleg, sagt er ađ ţađ sé tóm íbúđ til fyrir hvern einasta Kínverja, jafnvel meira. 

Íbúarnir er aldnir og sumir segja ađ íbúafjöldinn sé í raun tugir milljóna fćrri en opinberar tölur segja. Ţetta skapar pressu á velferđar kerfi landsins.

Belti og braut áćtlunin gengur ekki eins vel og menn vildu, ţví erlendir lántakendur margir hverjir geta ekki greitt lánin sín.

Kínverjar eru enn mjög háđir verslun viđ Bandaríkin.

Hvar liggur sannleikurinn? Held ađ sterkt Kína sé nauđsynlegt fyrir efnahag heimsins sem og friđinn.  Kínverjar ţurfa ađ hafa áhyggjur af flótta erlendra fjárfesta úr landinu, sem finnst nóg um afskipti kínverskra stjórnvalda og samkeppnina viđ ađrar ţjóđir sem bjóđa upp á ódýrari úthýsun verksmiđjuframleiddra vara.

Stórveldaslagur Bandaríkjanna og Kína — Skýr tenging viđ stríđsátökin í Ísrael og Palestínu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband