Þegar maður heldur að fréttastofa RÚV geti ekki sokkið dýpra, gerir hún það. Furðufrétt var flutt í sjónvarpsfréttunum í gær, og aldrei þess vant, horfði ég á þáttinn.
Aðal púðrið var eytt í fréttaflutning af komandi kosningum í Pólandi. Því líkur einhliða fréttaflutningur sér maður því miður of oft. Fréttamaðurinn talaði bara við andstæðinga núverandi stjórnar og samkvæmt þeim snúast kosningarnar um sjálft lýðræðið. Að núverandi stjórn ætli að kollvarpa því. Því fylgir ekki sögunni hvers vegna þeir hafa ekki þegar gert það, enda með völdin í höndunum.
Svo komu ruglrök um að Póland stefni að vera annað Hvíta Rússland sem er rökleysa. Póland er í ESB og NATÓ og ekkert einræðisríki er í þessum alþjóðasamtökum.
Af hverju er RÚV með svona einhliða fréttaflutning? Jú, til að hafa áhrif á Pólverjanna á Íslandi sem skipta þúsundum. Þessi frétt er eflaust þýdd yfir á pólsku. Eftir nokkru er að slægast en milljónir Pólverja kjósa utan Pólands og þessir kjósendur kjósa frekar til vinstri. RÚV er að leggja á sínar vogarskálar svo að fólk "kjósi rétt"...til vinstri!
Slagurinn stendur milli flokksins Laga og réttlætis sem er til hægri - sem fer fyrir ríkisstjórninni og hefur gert í tvö kjörtímabil og Borgaravettvangsins sem er stærsti flokkurinn í stjórnarandstöðunni og er hallast til vinstri og er undir hæl ESB.
Hér er athyglisvert fréttaskot, þótt það tengist ekki þessari frétt, læt ég það fylgja með. En í því er spurt hvers vegna fólk annað hvort þegir þegar það verður vitni að hryðjuverki og drápum á saklausu fólki eða fagnar hryðjuverkasamtökunum sem fremja hryðjuverkin.
Þeir sem horfa þöglir á hryðjuverk
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Sjónvarp | 15.10.2023 | 11:29 (breytt kl. 13:12) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.