Ríkisstjórnarflokkarnir eru orðnir þreyttir í samstarfinu og það sást vel nú í sumar, sem ætti að vera tíðindalaus tími, og nú í haust. Andstæðurnar, VG og Sjálfstæðisflokkurinn álykta á flokksráðsfundum gegn hvorum öðrum.
Eitt greinilegasta dæmið um þreytuna og viljaleysi til framkvæmda er orkuskorturinn í landinu. Það á að troða með góðu eða illu orkuskipti í landinu ofan í almenning með svo kallaðri grænni orku. Helst eiga allir bílar að ganga fyrir rafmagni og losun koltvísýring komin niður í núll fyrir 2050.
En vandinn er að VG vilja ekki brjóta eggið til að búa til kökuna. VG vilja ekki virkja græna orku fallvatnana en þess þarf fyrir orkuskiptin. Hvað vill flokkurinn þá? Það kemur hvergi fram.
Nú eru menn að gæla við vindmyllugarða. Þeir hafa sína galla. Fyrir hið fyrsta er að vindmyllurnar eru risastórar og háar til að ná í jafna vinda; þær eru plássfrekar því að hvirfilvindar myndast við spaða endanna og því þarf að vera bil á milli þeirra; þær eru háværar; þær eru sjónrænt ljótar og vindmyllurnar endast bara í 20 ár og þá þarf að skipa um. Erfitt, ef ekki nánast ómögulegt er að endurnýta efnið í þeim. Fuglalíf er í hættu og eflaust eru fleiri vandræði í kringum þessar vindmyllur.
En það eru til aðrar lausnir. Hér er ein, svokallaða blóma vindmylla. Þessar vindmyllur er hægt að framleiða í öllum stærðum, niður í stærð sem hentar einu húsi og í stærðarinnar blómavindmyllur sem hentar stærri notendum. Helsti kosturinn er að ekki skiptir máli hvaðan vindurinn stendur, alltaf snýst vindmyllan og hún er hljóðlát og ódýr í framleiðslu.
Talandi um nýtingu vindsins, þá eru olíuskip og fraktskip sum hver komin með tölvustýrð segl (ekki hefðbundin segl heldur úr málmi). Alls staðar blæs vindurinn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | 30.8.2023 | 12:44 (breytt kl. 12:46) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Hér er öldu orkugjafi... https://fb.watch/mYC6Am0icL/
Birgir Loftsson, 9.9.2023 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.