AI Chat-bot veit ekki þegar það lýgur

Þessar gervigreindir taka upplýsingar úr öllum áttum og ef einhver krakki skrifar vitleysu sem ratar inn á netið, gæti gervigreindin tekið þessar upplýsingar og gert að sínum í bland við aðrar réttar. Þess vegna vara ég við að treysta á þessa tækni, a.m.k. í byrjun og sérstaklega þegar kemur að upplýsingum er varðar pólitík.

Chat-bot þekkir ekki muninn á réttu eða röngu, enda vél sem safnar saman upplýsingum á kerfisbundinn hátt og setur fram á vitrænan hátt. Þetta er hugbúnaður en skammta tölvur sem er vélbúnaður gætu vinsað úr upplýsingum sem Chat-bot gefur og greint í sundur hálf sannleika og sannleikann sjálfan.

Sjá umfjöllun: Michio Kaku um gervigreind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband