Í Bandaríkjunum hafa veriđ uppi harđar deilur um skólamál undanfarin misseri. Máliđ varđ pólitískt deiluefni í miđjum covid faraldrinum, ţegar stórir hópar grunnskólanema voru sendir heim og látnir stunda heimanám. Ţá komust margir foreldrar ađ ţví (urđu ţátttakendur í námi barna sinna) ađ ţađ sem var veriđ ađ kenna í skólunum var kennsluefni gegnsýrt af hugmyndafrćđi ný-marxisma. Íhaldssamir foreldrar urđu margir hverjir reiđir og fóru međ máliđ til skólanefnda.
Bandarískar skólanefndir ráđa miklu um hvađ kennt er í grunnskólunum og virđast margar hverjar vera vinstri sinnađar og ţví varđ harđur slagur milli ţessara tveggja ađila. Máliđ ratađi í fjölmiđla og svo siguđu Demókratar FBI á foreldra og vildu kalla íhaldssama foreldra "domestic terrorists" eđa innlenda hryđjuverkamenn. Ţađ ţótti Repúblikönum of langt gengiđ og herjuđu á stjórnendur FBI í stađinn.
Fór svo í síđustu miđkjörtímakosningum ađ mikiđ uppgjör átti sér stađ og skipt var um skólanefndir í stórum stíl en ţćr eru kosnar til starfa, ekki valdar. Skilabođin voru: Viđ viljum ekki ný-marxíska innrćtingu barna okkar og fari eigi ađ námskrá.
En nú vilja Repúblikanar fara enn lengra og svipta Kennarasambandi Bandaríkjanna fjárframlög frá alríkisstjórninni.
Í frétt á Foxnews segir, í lauslegri ţýđingu, frá málinu: "Ţingmađur í Texas kynnti á miđvikudag lög sem myndi banna alríkisfjármögnun stéttarfélaga kennara.
Lögin "No Federal Funding for Teachers Union Act", kynnt af Repúblikananum Ronny Jackson, frá Texas, kveđa á um ađ "engir alríkissjóđi megi veita til stéttasamtökum ţar sem međlimir eru menntunarfrćđingar."
Hér er menntunarfrćđingur skilgreindur sem einhvern sem er ráđinn í grunnskóla, framhaldsskóla eđa ćđri menntun."
Hvers vegna er ađ leggja ţetta frumvarp fram og hver er rökstuđningurinn ţingmannsins?
"Ađ stuđla ađ gerđ kynţáttanámsskráa og kynjaruglingi táknar sannarlega ekki gildi mín eđa gildi foreldra, nemenda og kennara í mínu umdćmi. Alríkisstjórnin ćtti ekki ađ gefa eina krónu til stofnana sem nota áhrif sín til ađ styrkja stjórnmálamenn demókrata í stađ nemenda og foreldra. Löggjöf mín er mikilvćgt fyrsta skref til ađ draga úr áhrifum gráđuga kennarastéttar leiđtoga og til ábyrgđar og til ađ endurheimta foreldraréttindi í menntamálum.
Ţetta leiđir hugann ađ Íslandi. Ţegar fariđ er inn á vefsetur Kennarasambands Íslands er ekki annađ en ađ sjá ađ sambandiđ sé faglegt og hafi almenna stefnu í ýmsum málum sem varđa skólasamfélagiđ og fari eftir ţeirri stefnu sem stjórnvöld móta hverju sinni. Hér má sjá stefnumálin:
Frćđslustefna
Innra starf, félagsmál og ţjónusta
Jafnréttisstefna
Kjarastefna
Persónuverndarstefna
Samfélagsmiđlastefna
Siđareglur
Skólastefna
Vinnuumhverfismál
Umhverfisstefna
Kíkjum á samfélagsmiđlastefnuna, fer hún í bága viđ almenna stefnu stjórnvalda? Ţar segir:
"Kennarasamband Íslands er međ öflugt starf á samfélagsmiđlum enda góđ leiđ til ađ ná hratt og vel til félagsmanna. Megináhersla er á ađ upplýsa og frćđa félagsmenn og auka umrćđu um menntamál."
Ekkert viđ ţetta ađ athuga og hér beinir sambandiđ athyglinni ađ hagsmunamálum félagmanna.
En svo kom stjórn kennarasambandsins međ ályktun um daginn um hitamál - dćgurmál í fjölmiđlum. Ţar tók stjórnin eindregna afstöđu til málsins sem var í umrćđunni.
Ţá vaknar spurningin hvort hún sé ekki ađ fara út fyrir verksviđ sitt? Tala forystumenn fyrir hönd allra félagsmanna (engin kosning var um máliđ međal međlima)og eiga ţeir yfir höfđuđ ađ rćđa dćgurmál? Er ekki hlutverk ţeirra ađ einbeita sér eindregiđ og einungis ađ menntamálum og hagsmunamálum kennara?
Ţetta á ekki bara viđ um stéttafélag kennara, heldur önnur stéttfélög. Hvar liggja mörkin? Var til ađ mynda ekki góđ ţróun ađ stéttafélögin drógu sig úr landstjórnarpólitíkinni og einbeintu sér eingöngu ađ hagsmunamálum umbjóđenda sinna?
Á pólitísk hugmyndafrćđi ađ móta stefnu stéttarfélags sem ef til vill ekki allir félagsmenn eru sáttir viđ og eru skyldugir ađ borga til? Ţetta er spurning sem félag eldri borgara hefur glímt viđ. Eigum viđ ađ stofna stjórnmálaflokk til ađ gćta hagsmuni međlima okkar eđa eigum viđ ađ vera áfram hagsmunagćslufélag í ţrengstu merking hugtaksins?
Flokkur: Bloggar | 21.11.2022 | 14:05 (breytt kl. 15:37) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Stéttarfélög eru ađferđin sem Marxistar notuđu til ađ breyta Ţjóđríkjum í kommúnistaríki og borgurum í [d/h]uglausar skepnur.
Guđjón E. Hreinberg, 22.11.2022 kl. 00:10
Góđan dag Guđjón. Spurning hvort ađ skylduađild ađ stéttafélagi sé brot á félagafrelsi en ţađ er til ákvćđi í stjórnarskránni um félagafrelsi. Í 74. gr. segir: Engan má skylda til ađildar ađ félagi. Međ lögum má ţó kveđa á um slíka skyldu ef ţađ er nauđsynlegt til ađ félag geti sinnt lögmćtu hlutverki vegna almannahagsmuna eđa réttinda annarra. Ţađ er ţví hćgt samkvćmt ţessu ađ skylda mann í stéttarfélag en Sjálfstćđismenn vilja breyta ţessu međ nýjum lögum.
Birgir Loftsson, 22.11.2022 kl. 12:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.