Brjálćđingar tala um beitingu kjarnorkuvopna

Ég held ađ aldrei hafi veriđ eins varhugasamir tímar í sögu mannkyns eins og nú. Brjálćđingar, innan Bandaríkjanna og innan báđa flokka viđra hugmyndir ađ beita eigi kjarnorkuvopnum í Úkraníustríđinu. Stjórnarliđar innan Úkraníu tala líka á sömu nótum og ađilar innan Rússlands (seinast leiđtogi Tétena) líka og eflaust fleiri.

Hér er utanríkisráđherra Póllands međ óráđatal:

Utanríkisráđherra Póllands hótar Rússlandi öflugri gagnárás ef Rússland beitir kjarnorkuvopnum í Úkraínu

Jafnvel í Kúbudeilunni 1962, var ekki talađ svona en atburđarásin leiddi nćstum til kjarnorkustyrjaldar. Bara ţađ ađ viđra svona skođanir og allt tal um "takmarkađa notkun" kjarnorkusprengja er vítavert tal. Beiting stratískra og litla kjarnorkusprengja mun hafa afdrifaríkar afleiđingar sem enginn sér fyrir, ekki einu sinni Rússar.

Pútín gerđi mistök ţegar hann hélt ađ hann gćti tekiđ Úkraníu á nokkrum dögum međ hernađarlegri valdatöku. Hann gleymir mikilvćgustu lexíu allra ţjóđarleiđtoga en ţađ er ađ stríđ og endalok ţess er ófyrirsjáanleg atburđarrás. Eins og ég sagđi um daginn, allir geta hafiđ stríđ en fćstir endađ ţađ á friđsamlegan hátt. Yfirleitt ţarf annar ađilinn ađ fara halloka til ađ endir verđi á. En svo geta sumir veriđ tapsárir eđa hraktir út í horn, líkt og virđist gerast hjá rússnesku elítunnar međ hrakfarir rússneska hersins eins og heyra má hjá rússneskum hershöfđingjum.

Eina vopniđ sem rússneski herinn hefur og skarar framúr, er kjarnorkusprengjan. Og ţeir eiga nóg af ţessum sprengjum, hátt í sex ţúsund stykki sem geta auđveldlega eytt öllum heiminum. Rússneski herinn kann ađ tapa á vígvellinum en hann getur bariđ frá sér og greitt heiminum rothögg. Vonandi huggar hann sig viđ ţađ og lćtur kjarnorkusprengjurnar liggja áfram í vopnabúrinu. Ţađ er ekkert ađ ţví ađ tapa á vígvellinum, ţađ hefur Bandaríkin lent í síđan loka seinni heimsstyrjaldar.

Herflaugasveitir Rússlands eđa hernađareldflauga-sveitir Rússlands (á ensku: The Strategic Rocket Forces of the Russian Federation or the Strategic Missile Forces of the Russian Federation) er ein grein rússneska heraflans og hann er lang hćttulegastur. Honum á ađ beita í nauđvörn, ef til innrásar kemur. Hann er eina ástćđan fyrir ađ Kínverjar leggja ekki í innrás í Rússland.

Eldflaugaherinn var stofnađur ţann 17. desember 1959 sem hluti af sovéska hernum sem ađalherinn ćtlađur til ađ ráđast á kjarnorkuvopn óvinarins, hernađarađstöđu og iđnađarmannvirki. Hann starfrćkti allar sovéskar kjarnorkueldflaugar á jörđu niđri, millidrćgar eldflaugar og međaldrćgar eldflaugar međ drćgni yfir 1.000 kílómetra. Eftir ađ Sovétríkin hrundu áriđ 1991 voru eignir varnarflaugahersins á yfirráđasvćđum nokkurra nýrra ríkja auk Rússlands, međ kjarnorkueldflaugasíló í Hvíta-Rússlandi, Kasakstan og Úkraínu. Ţrjú síđarnefndu ţeirra fluttu eldflaugar sínar til Rússlands til eyđingar og ţau gengu öll undir samning um bann viđ útbreiđslu kjarnorkuvopna.

Auka herafla innan Rússlands eru međal annars geimvarnarherafli rússneska flughersins og eldflaugakafbátar rússneska sjóhersins. Saman mynda einingar ţrjár kjarnorkuţrídeild Rússlands.

Ţađ eru ţví brjálćđingar í Bandaríkjunum, Úkraníu og Rússlandi sem tala algjöra vitleysu og ţagga verđur í slíkum mönnum. Sem betur fer eru menn innan Rússland og hinum löndunum tveimur sem sussa á svona tal. En ţetta skelfir heimsbyggđina, svona óróatal.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband