Útilokunarmenningin nćr til forsetaembćttisins?

Ţađ hefur veriđ í fréttum hjá jađarfréttamiđlum (Útvarpi sögu) um ţađ einkennilega atvik, ađ stjarnan sjálf í viđurkenningu sjálfstćđis Eistrasaltsríkjanna, Jón Baldvin Hannibalsson, var ekki bođiđ á 30 ára afmćli sjálfstćđis ţessara ríkja.

Jón fékk bođ (í tölvupósti, rétt fyrir miđnćtti satt best ađ segja eđa á síđustu stundu) um ađ koma og taka ţátt í hátíđarhöldunum en frítt föruneyti allra ţriggja Eistrasaltsríkjanna eru stödd á Íslandi til ađ fagna ţessum merka áfanga.

Ástćđan fyrir ađ Jón Baldvin fékk "bođskort" eđa réttara sagt tölvuskeyti á 11 stundu, var vegna ţess ađ Sighvatur Björgvinsson hafđi samband viđ Jón og spurđu hvort honum hefđi veriđ bođiđ. Svariđ var nei. Sighvatur fór á stúfana og eftir kvörtur og 2-3 klst síđar fékk Jón hiđ síđbúna bođ en ekki sem heiđursgestur og fyrirlesari, heldur bara sem almennur gestur. Var veriđ ađ bjarga sér hér fyrir horn?  Sem utanákomandi áhorfandi lítur ţetta ekki vel út.

Draga má ţá ályktun ađ slaufumenningin hafi náđ til forsćtisembćttisins, og einhver embćttismađur sem hefur lesiđ fjölmiđla síđastliđna ára, hafi dregiđ ţá ályktun ađ Jón Baldvin sé person no grata. Sennilega vegna dómsmála sem hann stóđ í gegn fjölskyldu sinni.

Ég ćtla Jón sé ekki neinn sakleysingi en gera verđur greinamun á persónunni Jón Baldvin (sem getur veriđ hinn mesti gallagripur eđa dýrlingur) og utanríkisráđherrann Jón Baldvin.

Utanríkisráđherrann Jón Baldvin breytti sögunni og á lof skiliđ fyrir framlag sitt en einstaklingurinn Jón Baldvin er dálítiđ rúin trausti. En hér er um ađ rćđa opinberu persónuna Jón Baldvin, ađalpersónuna í sjálfstćđisbaráttu Eistrasaltsríkjanna, og í raun eina ástćđan fyrir ađ ţjóđhöfđingjar ţessara ríkja eru ađ nenna koma hingađ til Íslands, er settur afsíđis og hann er ekki sá eini. Júlíus Sólnes umhverfisráđherra fékk heldur ekki bođ. Sighvattur ćtlar ekki ađ mćta, heldur ekki Jón Baldvin.

Eftir stendur ađ forseti Íslands, sem var ţá dunda sér í sagnfrćđinni, er allt í einu orđinn ađalpersónan í hátíđarhöldunum um sjálfstćđisbaráttu Eistrasaltsríkjanna. Er ekki veriđ ađ skipta út bakara fyrir smiđ?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Nákvćmlega.

Guđjón E. Hreinberg, 26.8.2022 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Júlí 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband