Er búiđ ađ drepa húmorinn?

Ég hef áđur fjallađ um hvernig sum tímabil í mannkynssögunni geta veriđ fanatísk og pólitík/rétttrúnađur gersýra samfélög ţannig ađ frjáls hugsun er bönnuđ og refsađ fyrir slíka tilburđi.

Nú eru viđ í slíku tímabili sem hefur veriđ ađ veriđ ađ gerjast síđastliđna fimm áratugi og upphafiđ má rekja til bandaríska háskóla og ný-marxíska hugmynda sem urđu til innan veggja háskólastofnanna ţegar gamli marxisminn virkađi ekki. Skipt var út hugtökum, s.s. hinn kúgađi (í stađ hinn arđrćndi verkamađur) og kúgari (oftast í líki hvíts miđaldar manns) í stađ kapitalista.

Ţessar hugmyndir náđu engu flugi lengi vel og héldust innan ákveđina elítuhópa í háskólasamfélaginu.  En međ aukinni ásókn fólks í háskólanám og sérstaklega í húmanísku frćđin, og síđan en ekki síđst, tilkomu samfélagsmiđlanna, hefur orđinn stórbreyting á.  Ţessar hugmyndir, í engum tengslum viđ veruleikann, hafa náđ slíku flugi ađ almenningur er orđinn hrćddur viđ ađ tjá skođanir sínar af ótta viđ ađ vera "cancel" eđa úthýstur af almenningstorginu sem er nú á netinu í formi samfélagsmiđla.

Nornaveiđar kallađist ţetta á tímum árnýaldar ţegar ákveđinn hópur var tekinn fyrir (ţá var ţađ aldrađar eđa bara konur almennt, sem voru veikar félagslega) og hann ofsóttur og bókstaflega brenndur á báli fyrir "galdra" eđa réttara sagt rangar hugsanir.

Nú hafa nornaveiđarar breytt sig í grínaraveiđara. Grínistar, hirđfífl nútímans, eru teknir fyrir og ţeim refsađ fyrir "rangan húmor"!  Benny Hill, David Allen og Monty Pithon eru gott dćmi um ţetta en ţessir frćgu grínarar hafa veriđ teknir fyrir og útskúfađir úr "grínheiminum" vegna ţess ađ hugmyndir ţeirra eru "úreldar".

Ég skora á ykkur ađ horfa á ţennan ţátt, https://www.facebook.com/watch/?v=1130336677555142 sem tekur fyrir annars vegar fyrir grínistann David Allen sem var lengi vel sýndur á RÚV á föstudögum og Monty Python hópinn sem skapađi ódauđlegt grín og er talinn vera hápunktur breskt gríns. Allir ţessir menn eru gagnrýndir fyrir "rangar hugmyndir" og hafa veriđ útskúfađir fyrir húmor sinn.

En afhverju eru menn (kvenmenn og karlmenn) ađ grínast? Jú, lífiđ fyrir mannkyniđ á jörđinni hefur veriđ og er einn táradalur. Í stundum óbćrilegum ađstćđum, reyna menn ađ létta á sálinni og gera gott úr vondu. Samfélagsádeilan er ákveđinn vendill sem léttir á félagslegri spennu á milli hópa, ţađ getur bara hreinlega veriđ fjölskylduhúmór sem léttir á spennu innan fjölskyldu.

Góđu fréttirnar eru ţćr, ađ siđvandarnir, húmorslausa fólkiđ, međ sínu ofstćki, mun ganga svo fram af almenningi ađ hann hćttir ađ hlusta á bulliđ. Ţegar er byrjađ andóf gegn ofstćkisfólkinu og sumir byrjađir ađ ţora ađ andmćla.

Hér kemur einn pólitískur brandari, sem sumum mun eflaust finnast fyndiđ en öđrum ekki, en ţannig eru brandarar bara...

Joe Biden, Vladimir Putin og Boris Johnson lentu í nćstum dauđa reynslu saman.

Ţeir hittu Guđ og hans nánustu engla, sem sögđu ţeim ađ tími ţeirra vćri ekki liđinn enn en ađ hver ţeirra gćti spurt einnar spurningar.

Biden fór fyrstur. Hann spurđi „Guđ, hvenćr lýkur heimsfaraldri kórónuveirunnar? Guđ gerđi englum sínum tákn. Ţeir fóru í burtu og eftir 30 sekúndur komu ţeir aftur og hvísluđu í eyra Guđs. Guđ svarađi Biden „Ekki á kjörtímabili ţínu“.

Pútín fór nćstur. Hann spurđi: "Guđ, hvenćr mun kommúnisminn ná kapítalismanum sem ríkjandi heimskerfi?" Guđ gerđi merki til engla sinna og ţeir fóru í burtu. Eftir 10 mínútur komu ţeir aftur og hvíslađu í eyra Guđs. Guđ svarađi Pútín "Ekki ţínu tímabili í embćtti".

Johnson fór síđastur. Hann spurđi „Guđ, hvenćr munu leiđtogar heimsins vera heiđarlegir og láta sér annt um fólkiđ í stađ ţess ađ vinna eingöngu viđ ađ fylla vasa sína? Guđ gerđi englum sínum tákn og ţeir fóru burt. Eftir fimm tíma komu ţeir örmagna til baka og hvíslađu í eyra guđs. Guđ svarađi Johnson: „Ekki í MINNI valdatíđ“. Hahaha, ţetta er fyndiđ....lengi lifi David Allen, Benny Hill og Monty Pyton.

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband