Jón Sigurđsson ,,den hvide"

Til er sögn um ţađ ađ danska herliđiđ, sem var hérna um ţjóđfundartímann, hafi haft fyrirskipun um ađ skjóta ţrjá ţjóđfundarmenn ef til óreirđa kćmi, eins og danska stjórnin óttađist.

Menn ţessir voru ekki nafngreindir en nefndir den hvide, den tykke og den halte, en allir vissu viđ hverja var átt. Den hvide var Jón Sigurđsson, den tykke var Hannes Stephensen, prófastur á Ytri-Hólmi og den halte Jón Guđmundsson ritstjóri.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband