Ţetta er klisjan sem íslenskir ráđamenn bera á borđ í hvers sinn sem talađ er um ábyrgđ Íslending á eigin vörnum. Er ţađ virkilega sannleikurinn? Ég man eftir frćgri skammarćđu Donalds Trumps yfir stjórn NATÓ, ţar sem hann skammađi ađildarţjóđirnar fyrir ađ draga lappirnar međ framlög til varnamála.
Sjá ummćli Trumps: Trump and Stoltenberg get into tense exchange at NATO summit
Ég held ekki ađ Ísland hafi veriđ undanskiliđ í skammarćđunni og er ég viss um ađ ef Trump hefđi veriđ full kunnugt um undadrátt Íslendinga, hefđi hann ekki veriđ kátur. Hann vildi ađ NATÓ-ríkin hćkkuđu framlög sín upp í 2%. Mestu slóđarnir í eigin vörnum, Ţýskaland í fararbroddi, ráku upp harmkvćl og töluđu um hversu Trump hafi veriđ ókurteis. En hafđi karlinn rétt fyrir sér?
Eru Evrópuţjóđir ekki ađ vakna upp međ harmkvćlum og hćkka framlög sín upp í 2% af ţjóđarframleiđslu eftir innrásina í Úkraníu? Meiri segja Ţjóđverjar ćtla ađ gera eitthvađ í málinu og sinna eigin vörnum.
Ekki sama krafa á Ísland innan NATÓ og önnur lönd
Og vel á minnst, er ekki athyglisvert ađ Rússar fóru inn í Georgíu á vakt George W. Bush, inn í Úkraníu og yfirtóku Krímskaga á vakt Obama og Biden og nú á vakt Bidens, reynir Pútín ađ taka Úkraníu.
Ekkert stríđ var háđ undir stjórn Donalds Trumps. Af hverju? Af ţví ađ hann skjallađi einrćđisherranna opinberlega og kallađi ţá vini sína en á bakviđ tjöldin hótađi hann ţeim öllu illu ef ţeir hegđuđu sér ekki vel á hans vakt. Ronald Regan talađi um "vald í gegnum styrk" og sú stefna svínvirkađi, hann kom Sovétríkin á kné og ţau féllu um sjálf sig.
Donald Trump talađi tćpitungulaust og ţađ lćrđi hann í hörđum viđskiptum New York. Hann ţurfti ađ eiga viđ gjörspillt verkalýđsfélög, glćpóna og spillta stjórnmálamenn. Menn sögđu ţegar hann komst til valda, ađ hann kynni ekkert á refskák stjórnmálanna. Hún er ekkert miđađ viđ refskák viđskiptanna, ţar sem ţeir hćfustu raunverulega lifa af, en eru ekki kosnir hćfileikalausir kjörtímabil eftir kjörtímabil inn á ţing likt og Joe Biden.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | 22.3.2022 | 18:18 (breytt kl. 19:41) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.