Þrælahald og -verlsun var undirstaða veldis Rómar í fornöld. Hernaður og þrælahald fór saman. Rómverjar voru háðir þrælum vegna þess að iðnaðurinn var vanþróaður og vélvæðing enginn. Ef til vill hafi þrælahaldið komið í veg fyrir tækniþróun í Rómarveldinu.
Ánauðugir bændur í Evrópu á miðöldum voru oft ekki betur settir en þrælar. Þrælahald hélt allar miðaldir í Evrópu en hin kristna kirkja sá til þess að það færi sífellt minnkandi. Meira segja á Íslandi í heiðnum sið voru til þrælar.
Helsta nýjungin á hámiöldum var að fjarverslun með þræla hófst.
Portúgalar hófu þrælakaup í Afríku um 1440 en voru í upphafi að leita að kryddi og gulli. Þeir fundu í staðinn pipar, fílabein og þræla. Portúgalar seldu í staðinn textilvörur og aðrar smávörur frá Mið- og Norður-Evrópu og hveiti frá Marokkó. Þeir voru eingöngu milliliðir í byrjun eða þar þeir gátu selt tóbak frá Brasilíu.
Hollendingar komust inn í viðskiptin, síðar einnig Englendingar og Frakkar. Englendingar urðu umfangsmestu þrælasalar á 18. öld og fluttu tvo þriðju alla þræla yfir Atlantshafið. Miðstöð þrælaverslunar var fyrst London, síðar Bristol og loks Liverpool.
Mikill hagaðnur af þrælaverslun en fór þó lækkandi með tímanum. Þrælaverslunin fjármagnaði ekki iðnbyltinguna en hún var mikilvæg þáttur Atlantshafverslunar en hún tífaldaðist á 18. öld. Þessi efling verslunar var ein af forsendum iðnbyltingarinnar.
Milli 1450-1600 voru 275.000 þrælar fluttir frá Afríku til Ameríku en milli 1600-1700 voru 1.350.000 þrælar fluttir yfir hafið. Þessi aukning stafaði af því plantekrurekstur var hafinn í stórum stíl, sem krafðist mikinn mannafla, til viðbótar við tóbaksræktunina.
Milli 1700-1800 voru 6 milljónir þræla fluttir yfir Atlantshafið til að vinna á sykurplantekrum (2/3) og námum. Alls voru fluttir um 8 milljónir þræla þar til loka þrælahalds í Brasilíu 1870.
Mikil hefð fyrir þrælaverslun í Afríku og hún hafin löngu fyrir tíma Evrópumanna.
Hvers vegna svartir þrælar?
- Þeir settir í framandi umhverfi og því litlar líkur á að þeir myndu flýja.
- Auðvelt að þekkja þá úr mannfjölda vegna litarháttar.
- Þeir voru álitlir betri og áreiðanlegri verkamenn.
- Evrópumenn vildu ekki notast við Indjána vegna þess að þeir þurftu á þeim að halda í innbyrgðisstríðum, voru fámennir og þeir einnig notaðir sem þrælaveiðimenn.
Ein af orsökum þrælaverslunar á Atlantshafi: Ottómanar í Istanbúl einokuðu þrælaverslun á Miðjarðarhafi eftir 1500 að mestu leyti.
Mikil fólksfjölgun í Afríku auðveldaði þrælasöluna en hún stóð m.a. vegna þess að nýjar nytjajurtir voru fluttar inn frá Ameríku sem jók uppskeru innfæddra og innfluttningur á húsdýrum.
Umfangsmikil byssusala til þjóða í Afríku breytti öllu valdajafnvægi í áflunni. Ríkjasameining varð vegna fjarverslun og hernað. Sum ríkin voru konungsdæmi, önnur aðalsveldi enn önnur samfélög réðu félög/samtök sem sín á milli kusu valdhafa. Stöðug þróun frá ættflokkaskipulagi til höfðingjasamfélags (kvaðakerfis).
Þrælaverslun
3 leiðir til þess að verða þræll í Afríku áður en Evrópumenn komu til sögu:
- Skuldaþrælar (seldir í þrældóm).
- Refsiþrælar (sem refsileið).
- Stríðsfangar (úr stríði).
Þetta var allt til staðar áður en Evrópumenn komu til sögunnar en þeir nýttu sér þetta kerfi.
Þrælahald á sér langa sögu í Evrópu, Kýpur, Sikiley (múslimskir þrælar). Toskana á Ítalíu og Barcelona á Spáni. Páfinn hélt þræla á galileum sínum. Þrælar í skoskum námum.
Ameríska vistarbandið til 7 ára var hálfgert þrælahald (hálfánauð) en menn voru ekki langlífir sem skuldamenn. Fæstir hlutu frelsis eða lifðu af og lifðu almennt skemur en þrælar. Þetta fyrirkomulag var ódýrara en þrælahald og er ástæðan fyrir því að þrælahald varð aldrei eins háþróað og t.d. í Brasilíu og Karabíahafinu.
Afnám þrælahalds
Snemma á 19. öld afnámu og bönnuðu Bretar þrælahald og verslun. Var þetta gert af mannúð og gæsku þeirra? Var það einskær tilviljun að iðnbyltingin var hafin í landinu og þörfin fyrir þræla ekki eins mikil?
Ætla má að þrælahald hverfi með tækninýjungum og vélvæðingu landbúnaðar. Þrælahald var orðið óvinsælt og sífellt minni þörf var á vinnu þræla í Bandaríkjunum þegar borgarastyrjöldin hófst í landinu 1961. Það var búið að hefta útbreiðslu þess. Til samanburðar aflagði Brasilía þrælahald í landinu 1888 en það var líklega meira þrælaland en Bandaríkin. Hvers vegna? Iðnþróun og tæknibylting. Síðari iðnbyltingin var þá hafin.
Spyrja má sig hvort bandaríska borgarastyrjöldin hafi ekki verið óþörf og þrælahald aflagst af sjálfu sér eins og í Brasílíu vegna tækniþróunar og þróun samfélaganna?
Sumir hafa haldið því fram að þrælahaldi hafi verið hætt af siðferðilegum ástæðum. Breytingar á hugmyndum við afnám gæti hafa tengst upplýsingarhugsun. Upplýsingin stuðlaði að einstaklingsfrelsi. Þetta innihélt ókeypis vinnuafl. Þetta þýddi að fólk fékk greitt fyrir vinnu sína frekar en að vera þrælkað.
Auðvitað spilaði upplýsing og frelsishugsanir hennar inn í afnám þrælahalds og ánauð bændastéttar almennt en eins og við sjáum í dag, spilar tækniþróun mikla rullu í frelsisvæðingu lágstétta. Og þetta heldur áfram í dag. Bændur og sjómenn voru eitt sinn fjölmennar stéttir á Íslandi, kannski um 20 þúsund manns í hvorri stétt en í dag eru báðar stéttirnar komnar niður fyrir 5 þúsund manna markið og jafnvel lægra.
Þessi þróun mun halda áfram og mun líklega ekki stoppa fyrir en róbótavæðing og AI tæknin hafa tekið alfarið yfir.
Flokkur: Bloggar | 24.2.2022 | 09:35 (breytt kl. 10:10) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.