Friđur í heiminum byggist á valdajafnvćgi stórvelda

World warStórveldapólitíkin hefur veriđ til síđan siđmenningin hófst og borgir og ríki komu til sögunnar.

Ţađ sem einkennir "siđmenntuđ" ríki er stöđugur stríđsrekstur og tilfćrsla landsvćđa og valda.  Oftast skera einstök ríki sig úr og verđa stórríki sem eru í stöđugri útţennslu. Dćmi um slík ríki eru Bandaríkin, Rússland og Kína.  Fyrsta ríkiđ sem varđ stórríki (og er enn til) er Kína en Han Kínverjar eiga uppruna ađ rekja til Norđur-Kína og hafa ţeir veriđ í stöđugri útţennslu síđastliđin 2-3 ţúsund ár. Ţeir hafa sótt vestur á bóginn og suđur. 

Vegna landfrćđilega legu og loftslag, varđ rússneska ríkiđ ekki öflugt og tilbúiđ í útţennslu fyrr en um 1700 og á ríkisstjórnarárum Péturs mikla. Síđan ţá hafa Rússar sótt í vesturátt en gleyma vill ađ ţeir sótt einnig austur inn í villtu Síberíu og suđur í átt ađ Mongólíu og Miđ-Asíu.

Á sama tíma sóttu Bandaríkin (ţá undir stjórn Breta) einnig vestur á bóginn og hćttu ekki fyrr en ţeir komust ađ Kyrrahafi; sama međ Rússa, ţeir stoppuđu viđ Kyrrahaf og eignuđust um skeiđ Alaska en drógu sig til baka til náttúrulegu landamćra viđ Berringshafs.

Ég lćt Bretland liggja hér á milli hluta enda hafa ţeir skroppiđ saman í upprunalega stćrđ, sem er Bretlandseyjar.

Indverjar hafa veriđ tiltölulega friđsamir en ef til vill eru bara landfrćđilegar ástćđur fyrir ţví en landiđ er míniútgáfa af heimsálfu og Himalajafjöllin mynda náttúruleg landamćri í norđri.

Svo kemur ađ ţví ađ stórveldin mćtast međ landamćri. Ţađ hafa Bandaríkin, Rússland og Kína gert í nútímanum.

Ţađ skiptir ţví gríđarlega miklu máli ađ ekkert af ţessum náttúrlegum stórveldum sýni af sér veikleika, líkt og Bandaríkin gera í dag. Ţađ býđur upp á ađ önnur stórveldi (Kína og Rússland) stíga inn og nýta sér tćkifćriđ til ađ stćkka. Ţađ er eđli stórvelda ađ stćkka, líkt og međ Rómaveldi. Án stćkkunar getur ţróunin ekki veriđ önnur en ađ minnka eđa hverfa úr sögunni.

Saterlite ríkin (fylgdarríkin) geta einnig séđ sér leik á borđ og fariđ af stađ. Hćtt er á stríđi í Bosníu og Bosníu-Serbar segi skiliđ viđ hina. Í dag skiptist land Bosníu milli ţriggja ţjóđarbrota sem ţar búa samkvćmt stjórnarskrá landsins. Stćrsti hópurinn eru Bosníakar, ţar á eftir koma Serbar og síđan Króatar. Allir íbúar landsins eru kallađir Bosníumenn, óháđ ţjóđerni. Serbar hafa veriđ bandamenn Rússa í árhundruđ. Ţeir gćtu litiđ á ţetta sem merki um nú sé hćgt ađ fara af stađ og hefja hernađ. Kosóvó er líka mögulegt stríđsvćđi enda Serbía ekki par ánćgđ međ missir ţessa landsvćđis.

Hćtta er á stríđi í Taívan, vegna ţess ađ Bandaríkin eru ekki ađ senda réttu skilabođin til Kína. Munu Bandaríkin setja mörkin viđ Taívan og fara í stríđ ef Kínverjar reyna ađ taka yfir eyjuna? Og í raun er hćtta á heimsstyrjöld, ţví hver veit hver fer af stađ međ óuppgerđar sakir? Alls stađar í heiminum, ţar sem landamćri liggja, telja menn sig eiga óuppgerđar sakir. 

Eina sem heldur aftur af litlu leikendunum eru stórleikararnir. Ţađ er ekki Sameinuđu ţjóđirnar sem halda heiminum saman og í friđi, heldur stórveldin.  Ţessi alţjóđasamtök eru allsendis gagnlaus og hafa aldrei komiđ í veg fyrir stríđ.

Segja má ađ S.ţ. séu torg, ţar sem ţjóđirnar koma saman og tala og semja sín á milli um verslun og viđskipti. Stríđsrekstur er gerđur upp annars stađar og á milli stórvelda. Alltaf vilja menn gleyma lexíur fyrra stríđa, sbr. fyrri og seinni heimstyrjaldirnar.  Menn skunda í stríđ og gera sig ekki grein fyrir skelfingu og eyđingamátt styrjalda. Ţađ er einmitt liđinn nógu langur tími frá seinni heimsstyrjöld til ađ fáir muna hörmungarnar ţá.

Erfitt er ađ vera nágranni stórveldis. Ţađ fengu Finnar ađ kynnast á sínum tíma. Senn fara í hönd óvissutímar. Valdajafnvćgiđ er úr sögunni í bili ađ minnsta kosti. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband