Leyfiđ mér ađ vera frjáls mađur, frjáls ađ ferđast, frjáls ađ stoppa, frjáls ađ vinna, frjáls ađ versla ţar sem ég vill versla, frjáls ađ velja mér kennara, frjáls ađ iđka trú forfeđra minna, frjáls ađ hugsa og tala og hegđa mér eins og mér sýnist. Indíánahöfđinginn Joseph (og ég tek undir ţessi orđ).....ekkert af ţessu er sjálfsagt og viđ ţurfum ađ standa vörđ um ţessi réttindi okkar.
Ţađ eru alltaf til vont fólk sem er tilbúiđ ađ hneppa okkur í ánauđ í nafni eitthvers, jafnvel í nafni mannúđar!!! Vörumst fólk sem fer eftir kennikerfi eđa hugmyndafrćđi, ţađ hugsar ekki sjálfstćtt og er tilbúiđ ađ trađka á réttindum okkar í nafni almannahagsmuna eđa hugmyndafrćđinnar.
Stjórnvöld eiga ađ vera tćki borgaranna, en ekki öfugt eins og margir halda. En ţeir sem eru viđ stýri stjórnvalda, halda einmitt (sumir) ađ stjórnvöld eigi ađ ráđa ferđinni, ekki kjósendur/borgaranir.
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.