Frjáls mađur

Leyfiđ mér ađ vera frjáls mađur, frjáls ađ ferđast, frjáls ađ stoppa, frjáls ađ vinna, frjáls ađ versla ţar sem ég vill versla, frjáls ađ velja mér kennara, frjáls ađ iđka trú forfeđra minna, frjáls ađ hugsa og tala og hegđa mér eins og mér sýnist. Indíánahöfđinginn Joseph (og ég tek undir ţessi orđ).....ekkert af ţessu er sjálfsagt og viđ ţurfum ađ standa vörđ um ţessi réttindi okkar.

Ţađ eru alltaf til vont fólk sem er tilbúiđ ađ hneppa okkur í ánauđ í nafni eitthvers, jafnvel í nafni mannúđar!!!  Vörumst fólk sem fer eftir kennikerfi eđa hugmyndafrćđi, ţađ hugsar ekki sjálfstćtt og er tilbúiđ ađ trađka á réttindum okkar í nafni almannahagsmuna eđa hugmyndafrćđinnar.

Stjórnvöld eiga ađ vera tćki borgaranna, en ekki öfugt eins og margir halda. En ţeir sem eru viđ stýri stjórnvalda, halda einmitt (sumir) ađ stjórnvöld eigi ađ ráđa ferđinni, ekki kjósendur/borgaranir.

 

free_man


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband