Upphaf Kínaveldis

220px-QinshihuangÉg horđi á ágćta heimildamynd um fyrsta keisara Kína sem hét Qin Shi Huang (260-210 f:Kr.). Hann var konungur ríkisins Qin (r. 246-221 f.Kr., en hann sigrađi öll hin kínversku ríkin sex og sameinađi í eitt: Kína áriđ 221 f.Kr.

Hann réđ sem fyrsta keisari Qin eđa Chin(a) frá 220 til 210 f.Kr. Titillinn keisari (Huangdi) var borinn af kínverskum valdhöfum nćstu tvö árţúsundin.

Fyrir utan ţetta var hann frćgur fyrir ađ hefja byggingu Kínamúrsins sem var ekki klárađ fyrr en í tíđ Ming keisaraćttarinnar á miđöldum. Einnig er hann frćgur fyrir leirherinn sem er nákvćm eftirmynd af um 6-7 ţúsund hermönnum hans sem áttu ađ vernda hann í eftirlífinu.

Enn á eftir ađ grafa upp grafhýsi hans sem á ađ vera nákvćm eftirmynd af Kína og međ stjörnuhvelfingu ţar fyrir ofan. Ţađ er grafiđ inn í smáfjalli.

Huang leitađi eilífs lífs í kynlífi og inntöku kvikasilfiurs í litlu mćli. Kynlífiđ gaf af sér 50 syni og 30 dćtur og ódauđleika í genum en silfriđ dauđa fyrir 50 ára aldurs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband