Svona er stemmningin í Bandaríkjunum í dag gagnvart Joe Biden

Joe Biden reynist vera óvinsælli en Jimmy  Carter á mettíma eða níu mánuðum í embætti en það tók mun lengri tíma fyrir hinn síðarnefnda verða einn óvinsælasti forseti 20. aldar.

Sagt er að 81 milljón manna hafi kosið Biden í forsætisembætti en í allri hans kosningabaráttu sá maður aldrei meira en 100 manns á kosningarallíum hans. En það er ekki skrýtið, því að fólk kaus með eða gegn Donald Trump, Biden var aukaatriði. Fólk hélt reyndar að hann væri miðjumaður og óhætt að kjósa, en það reyndist vera rangt, því að hann er algjörlega stefnulaus, pólitískur vindhani. Stefnuleysi hans reynist stefna öryggi heimsins í hættu eins og sjá af ástandinu við Taívan.


Óvinsældir Joe Bidens ná nýjum hæðum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband