Síđan ég hóf skrif á blogginu, hef ég einbeitt mér ađ sögunni og fariđ einstaka sinnum inn á samfélagsmálin. En eins og titill bloggs mitt gefur til kynna, ćtla ég mér líka ađ skrifa um samfélagsmál og ţá í víđari samhengi en einungis um einstaka atburđi.
Ég mun ríđa á vađiđ međ grein um BLM á morgun og mun ég skođa/greina hvađ ţessi hreyfing er.
Ţađ skortir mjög fréttaskýringar í fjölmiđlum um samfélagsleg fyrirbrigđi. Morgunblađiđ í denn var međ slíkt og gerir stundum ennţá (og líka fleiri fjölmiđlar) en allt of lítiđ er af slíku efni í bođi.
Mađur ţarf ávallt ađ kafa dýpra í málin, til dćmis, hvađ er eiginlega ađ gerast í Sýrlandi? Sagt er frá einstaka árás en viđ vitum ekkert um heildarmyndina.
Skrif mín eru mér einnig til frekari skilnings og ef ţiđ hin, ţessu örfáu sem lesa ţetta, fáiđ einnig frekari skilning, ţá er bara frábćrt.
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Erlent
- Trump mun ekki sćta refsingu
- Ákćrđur fyrir morđ á 13 ára stúlku
- Svíar virđa ögranir Rússa ađ vettugi
- Efast ekki um ađ Bandaríkin átti sig á skilabođum
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
- Rússar sagđir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.