Páskar voru notađir fyrir tímasetningar - rímfrćđi

Hvernig fóru menn ađ ţví ađ reikna út tímann í gamla daga?

ďƒĽ Latneska minnisţulan Cisiojanus notuđ til ađ telja daga ársins og messudaga. Ţekkt frá 12. öld víđa um Evrópu en elsta ţekkta íslenska útgáfan er frá fyrri hluta 13. aldar. Einnig til eftir siđbreytingu.

ďƒĽ Calendaria eru til mörg.

ďƒĽ Daganöfnin í sjödagaviku eru eldri en kristni á Norđurlöndum. Á Íslandi hafa nokkur ţeirra breyst vegna áhrifa kristninnar.

ďƒĽ Rímtöl eđa rímfrćđi er í raun tímatalsfrćđi. Sólarhringurinn var skiptur međ ţrenns konar hćtti:

a. Jafnar stundir, 24 stundir (nú klukkustundir).

b. 7 kanónískar stundir eđa tíđir.

c. Alţýđuleg skipting sólarhringsins í 8 eyktir.

Tímatalsfrćđi (krónólógía): Felur í sér útreikning tímans eđa mćlingu hans. Tvenns konar viđhorf gćtir í tímatalsfrćđi:

ďƒĽ Stćrđfrćđileg tímatalsfrćđi: Ýmsar tímaeiningar bornar saman og skođađar međ tilliti til gangs himintunglanna.

ďƒĽ Sagnfrćđileg tímatalsfrćđi: Eru kerfi til tímatals sem hvert samfélag hefur komiđ sér upp til ađ koma á festu í daglegri tilveru sinni.

ďƒ˜ Egyptar notuđu óbundiđ sólár.

ďƒ˜ Rómverjar notuđu bundiđ tunglár. Bćta verđur viđ ţađ hlaupaársdögum og hlaupár.

ďƒ˜ Grikkir til forna studdust viđ tunglár međ 354 dögum. Ţeir sýndu síđan fram á reglubundiđ hlutfall milli sól- og tunglár. ďƒ˜ Tunglöld er 19. ár. Áriđ 1 var notađ sem upphafsár fyrsta 19 ára tímabilsins fyrir miđaldir.

ďƒ˜ Sólaröld er 28 ár. Í einu ári eru 52 vikur og 1 dagur (í hlaupaári 2 dagar). Á miđöldum var kerfi ţetta látiđ byrja áriđ 9 f. Kr. Hvert ár fékk tölustaf 1-28 (sólartal). Ţetta kerfi ekki notađ til tímasetninga í heimildum eftir 14. öld.

Útreikningar páska: ďƒ˜ Kirkjuţingiđ í Nikeu (325) samţykkti ađ halda páska á sunnudegi eftir fullt tungl á vori. Dionysius endurbćtti páskaútreikninginn um 525 en Beda breiddi ţetta kerfi manna mest út.

ďƒ˜ Páskatöflur voru gerđar á miđöldum til ţess ađ létta mönnum páskaútreikninginn. Síđar bćtt viđ ýmisar mikilvćgar dagsetningar.

ďƒ˜ Út frá formi páskatöflunnar urđu til almanök (calendaria) og annálar eđa árbćkur.

ďƒ˜ Til ađ reikna út páska eins og Dionysius, varđ ađ ţekkja bćđi stöđu sólar (vegna vikudagsins) og tungls (vegna ţess ađ miđađ var viđ fullt tungl er tími páskana var reiknađur).

ďƒ˜ Sólaröld (28 ár) margfölduđ međ tunglöld (19 ár) = páskaöld (532 ár).

Ártalsviđmiđanir:

• Miđađ viđ Krists burđ (Dionysius).

• Hellenískir sagnaritarar miđuđu viđ ólympíuleikana á 4 ára fresti frá árinu 776 f.Kr. (lögđust af 394 e. Kr.).

• Rómverjar miđuđu sitt viđ stofnun Rómar (753/52 f.Kr.).

• Jústiníanus lét miđa ártöl viđ ríkisstjórnarár keisara frá og međ 537 e.Kr. Páfi tók ţetta upp en frá og međ árinu 781 miđađi hann viđ ponifíkatsár eđa vígsludag hans í stađ keisaraárs.

• Á miđöldum var oft miđađ viđ ríkisstjórnarár konunga í skjölum.

• Indictio árs sýnir stöđu árs í fimmtán ára hring (cyclus) eđa öld. M.ö.o. er ţrjú 5 ára skattatímabil sett saman í eitt manntalstímabil sem er 15 ára tímabil.

Ársbyrjanir:

o Ársbyrjun verđur ţann dag sem ártal er hćkkađ um eina einingu.

o Rómverjar miđuđu viđ 1. janúar (innsetningadag konsúlanna). Kristnir nýttu sér ţetta en miđuđu viđ umskurn Krists (umskurđarstíll).

o Í Róm til forna og hjá Frönkum; miđađ viđ 1. mars. o Ársbyrjunin 25. mars (Maríuár) tíđkađist á Bretlandseyjum á miđöldum.

o Páskaár hafđi ársbyrjun á páskum međ 35 mögulega daga sem ársbyrjun.

o Ársbyrjun 25. desember var talsverđ algeng á miđöldum (jólastíll).

Endurbćtur á tímatali:

ďƒ˜ Tímatal á miđöldum ekki í samrćmi viđ raunverulegt trópískt ár. Skekkjur bćđi í ársútreikningi og páskaútreikningi.

ďƒ˜ Leiđréttingar á tímatali um 1577.

ďƒ˜ Skekkjan í júlíanska tímatalinu (gamli stíll) var 1 dagur á 310 árum.

ďƒ˜ Endurbćtta tímataliđ er kallađ gregórisanska tímataliđ (nýi stíll). Tekiđ upp á Íslandi áriđ 1700.

Gleđilega páska!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Birgir.

Fróđleg og skemmtileg grein um ţessar tímasetningar.

P.S.

Ég er giftur kínverskri konu, svo auđvitađ höldum viđ t.a.m. upp á áramót tvisvar á ári og framvegis.

Jónatan Karlsson, 27.3.2021 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2024

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband