Samkvæmt nýjustu fréttum ætla Ísraelar ekki að hefna sín eftir eldflauga- og drónaárás Írans á landið. Það verður að teljast óvenjulegt ef satt er. Spurningin er hvort þeir séu í refskák og ætli óvænt að gera árás á óvæntum tíma?
Þetta er nefnilega kjörið tækifæri, sem Ísraelar hafa beðið eftir í meir en áratug, að gera árásir á kjarnorkustaði Írana. Það er mjög erfitt fyrir Ísarelar að ráðast á leynilega kjarnorkustaði Írana en auðvelt að ráðast á innviðina, á olíuframleiðslu þeirra og lama efnahag þeirra. Líklegt er að netárásir verði gerðar á skotmörk í Íran.
Taktíkst er betra að gera árás á Íran núna, en að bíða eftir að kjarnorkuvopnabúr Írana verði stórt. Deilt erum hvort þeir séu þegar komnir með kjarnorkuvopn eða ekki. En svo er það að Ísraelar eru að bíða eftir efnahagspakka frá Bandaríkjunum og þeir mega ekki við að styggja stjórn Bidens sem er mjög tvístígandi í öllum sínum aðgerðum. Svo geta þeir beðið eftir niðurstöðum forsetakosningana í Bandaríkjunum í nóvember og nýtt sér tímabilið frá 5. nóvember til 20. janúar þegar vald forsetans er í lamasessi. Ágreiningur Ísarela og Írana er nefnilega ekkert að fara.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 18.4.2024 | 09:46 (breytt kl. 10:38) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Mig grunar að kostnaðurinn sé að sliga þá.
Og þá er tekið með að USA fjármagnar þetta allt. USA er nfnilega þegar á hvínandi kúpunni - sem sést best á að almenningur þar er byrjaður að sligast undan verðbólgu.
Það kemur þannig út þegar lönd verða gjaldþrota.
Það getur verið að það sé að síast inn að stuðningur við demókrata hræiðfellur einmitt þess vegna. Þá þarf að draga úr.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.4.2024 kl. 16:40
Það var eins og mig grunaði, Ísraelar sögðust ekki ætla að hefna fyrr en eftir 30. apríl en gerðu nú í nótt árás(ir) á Íran. Ísraelar og fleiri eru komnir með geisla vopn (fer í notkun seint á þessu ári eða næsta) og það mun ekki kosta meira en $10 að skjóta niður flugskeyti/dróna. Kosnaðurinn af núverandi stríð fellur á Kanann.
Birgir Loftsson, 19.4.2024 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.