Herlaust Ísland kaupir skotfćri í stríđi utan svćđi NATÓs

Erlingur Erlingsson hernađar sagnfrćđingur segir í viđtali um enga stefnubreytingu ađ rćđa. Íslendingar hafi áđur gert slíkt og vísar í stríđiđ í Afganistan. En ţađ stríđ var háđ á forsendum NATÓ og ađildaţjóđa ţess og ekki hćgt ađ bera saman. Hann er greinilega hlutdrćgur og talar um ólöglegt stríđ af hálfu Rússa. Sagnfrćđingur á ekki ađ taka afstöđu.  Ef hann gerir ţađ, ţá á hann ađ segja ţetta sé hans persónulega skođun. Og hvađ á hann viđ međ ólöglegt stríđ?

Veruleikinn er hins vegar mun flóknari en hann lćtur í veđri vaka og nćr ađrangandinn hundruđ ár aftur í tímann. Núverandi stríđ hófst fyrir 10 árum, ekki 2 árum. Vegna mistaka og hroka Biden stjórnarinnar breyttist stađgengilsstríđ Rússa í Donbass í stađgengilsstríđ BNA og NATÓ međ tilheyrandi hćttu fyrir heimsfriđinn.

Diplómatarnir gátu ekki afstýrt stríđi enda varla hćgt ţegar höfuđiđ er illa haldiđ af elliglöpum. 

Bloggari telur ađ Íslendingar eigi ađ líta sig nćr og huga ađ eigin vörnum, ekki erlendra ríkja. Ísland er veikasti hlekkurinn í vörnum NATÓ.  Ţetta er eitt af ţeim stríđum sem hćgt hefđi veriđ  ađ afstýra. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2024/03/27/engin_stefnubreyting_af_halfu_islands/?origin=helstu

Birgir Loftsson, 28.3.2024 kl. 13:52

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Birgir.

Ég er sammála ţér og tel enn fremur ađ varnir okkar felist helst í hlutleysi og Íslands sem vettvang friđar.

Ţessi svokallađi hernađarsagnfrćđingur var bara enn ein áróđurspípa NATO sem mér sýndist ađ auki svipljótur, sem gćti ţó stafađ af hlutdrćgu áliti mínu á ţeim sem bera út lygaspuna.

Jónatan Karlsson, 28.3.2024 kl. 18:24

3 Smámynd: Birgir Loftsson

 Sćll Jónatan. Já ţú hefur rétt fyrir ţér. Viđ getum ekki alveg hunsađ öryggismál Íslands og verđum gera eitthvađ í ţeim málum. Ţađ ţarf ekki ađ vera her, getur veriđ heimavarnarliđ, á stćrđ viđ undirfylki, sem er 200-250 manna liđ. Hćgt ađ kalla út ef til dćmis hryđjuverk,  náttúru vá eđa önnur hćtta steđjar ađ. Lögreglan hefur t.d. aldrei veriđ eins fá menn á höfuđborgarsvćđinu en í dag. 270 manns sem skiptast á vaktir. Fyrir áratug voru ţeir yfir 300. Á stríđsárunum voru ađeins fćrri menn á vakt en er í dag. Ríkiđ er ekki ađ tryggja öryggi okkar, ekki einu sinni á sviđi löggćslu.

Birgir Loftsson, 29.3.2024 kl. 10:09

4 Smámynd: Birgir Loftsson

Móta bene,  ég er ekki í liđi međ neinum. Rétt svo í liđi međ Íslendingum, bara vegna ţess ađ ég bý hérna og íslenska ríkiđ ber ţví ađ tryggja öryggi mitt og annarra búsetta á Íslandi. 

Birgir Loftsson, 29.3.2024 kl. 10:13

5 Smámynd: booboo

Sammála ţér Birgir. 

Hitt mćtti svo viđ bćta ađ ţađ er ekki stór hópur bandaríkjamanna sem vill ţá stefnu sem stjórnvöld ţar viđ hafa. 

booboo , 29.3.2024 kl. 22:25

6 Smámynd: Birgir Loftsson

Takk fyrir Bóbó fyrir innlegg ţitt. Mikiđ rétt. 

Birgir Loftsson, 30.3.2024 kl. 18:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband