Fyrstu mistökin var lagaumgjörđin um sölu banka. Svo illa voru lögin hönnuđ, ađ ţau bjuggu til Pohci svikakerfi. Spilaborgin hrundi svo 2008 međ falli efnahagskerfis Íslands. Viđ ţekkjum ţá sögu en nú á ađ endurtaka leiki, alveg eins međ sölu bankanna í eigu ríkisins. Einu sinni er mistök, tvisvar er heimska.
Önnur meiriháttar mistök stjórnvalda/Alţingis voru útlendingalögin frá 2017, allir menn međ smá viti, vita ađ ef meinsmíđi er á lagagerđinni, og ef of margar glufur eru í henni, falla lögin um sjálf sig eins og sýnt hefur veriđ fram á síđastliđin tvö ár. Átta ţúsund hćlisleitendur leituđu hingađ um hriplek landamćri. Afleiđing, líkt og 2008, allir innviđir láta undan og ofurskuldasöfnun á sér stađ.
Svo eru öll hin "smáu" mistök: Slíta stjórnmálasamband viđ Rússland de facto, bókun 35 međ valdaafsali til ESB og brot á stjórnarskránni, innleiđing reglugerđa EES á kostnađ íslenskra laga, Lindahvolfsmáliđ, samţykkt orkupakkanna, orkuskortur vegna virkjanaleysi, van viđhald vegakerfisins, útţennsla bálksins, stuđningur viđ stríđiđ í Úkraínu (ţátttakendur en ekki sáttamiđlarar), ţátttaka í stríđi Í Líbýu, loftárásir á Serbíu, óbein stuđningur viđ Hamas í gegnum Sameinuđu ţjóđirnar, efnahagsţvinganir á hendur Rússa (hahaha!) sem ţeir snéru á okkur, stjórnarskrá breytingin sem ekki varđ, mistök í varnarmálum Íslands (brotthvarf Bandaríkjahers og engin valkostur í stađinn), opin landamćri, leyfa erlendum glćpahópum ađ starfa á Íslandi, forvirkar rannsóknaheimildir lögreglunnar ekki leyfđar, vanfjármögnuđ lögregla sem er of lítil, Landhelgisgćslan vanfjármögnuđ, gallađ skólakerfi (bćđi grunnskóli og framhaldsskóli), fátćkt umborin á Íslandi á međan muliđ er undir ađkomiđ fólk, skortur á úrrćđum (húsnćđi) fyrir aldrađ fólk, ríkismiđillinn RÚV enn viđ lýđi, íslenskan og íslensk menning á í vök ađ verjast og ef einhverju er hér gleymt, ţá má ţađ koma hér í athugasemdum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.3.2024 | 08:56 (breytt kl. 09:06) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Ţakkađu fyrir ađ ţeir tóku ekki upp "nýju stjórnarskrána."
Ţađ er nú meiri hörmungin.
En já, allt hitt....
Hefurđu heyrt um Lenín? Hvađ međ Saul Alinsky? Ţetta er sú forskrift sem er veriđ ađ vinna eftir ţarna.
Planiđ: Breytum landinu í sorphaug og drottnum yfir rústunum.
Ásgrímur Hartmannsson, 19.3.2024 kl. 16:13
Já, ég ţakka fyrir ađ fá ekki nýja stjórnarskrá. Hćgfara breytingar eru bestar. Ísland er banana lýđveldi, rćktum meira segja banana í gróđurhúsum.
Birgir Loftsson, 19.3.2024 kl. 18:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.