Það nokkuð öruggt að reynt verði að koma koma bókun 35 við EES-samninginn í gegnum þingtímann í vetur. Ekki er hægt að taka áhættu með nýjan forseta sem gæti verið yfirlýstur andstæðingur þessarar bókunnar. Einn frambjóðandi eða jafnvel tveir (af hvað mörgum?) hafa lýst yfir vilja til að stöðva þessi umdeildu lög sem kemur frá ESB sem gera ESB lög rétthærri en íslensk ef þau skarast á.
En ef svo verður og við erum með veiklunda forseta sem er að fara frá, er þá til einhver önnur leið til að stöðva bókun 35? Það er hægt að hefja undirskrifasöfnun og ef hópurinn er nógu stór, þannig að jafnvel veiklundaður forseti getur ekki hunsað álit þjóðarinnar, þá er möguleiki á að stöðva þessa atlögu að sjálfstæði Íslands.
En hvað með stjórnkerfið, er eitthvað hægt að gera þar? Svo virðist ekki vera. Umboðsmaður Alþingis getur bara stöðvað framkvæmdarvaldið. Í reglum um störf og starfshætti umboðsmannsins segir í 2. gr. eftirfarandi: "Starfssvið umboðsmanns Alþingis tekur til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga með þeim undantekningum sem taldar eru í 3. gr." En hvað segir 3. grein?
"Starfssvið umboðsmanns nær ekki til eftirtalinna starfa:
1. Starfa Alþingis og stjórnsýslu í þágu Alþingis sem háð er eftirliti þingforseta, [samkvæmt lögum um þingsköp Alþingis]".
Með öðrum orðum getur umboðsmaðurinn ekki gripið fram í störf Alþingis sem starfar undir stjórn þingforseta. Það þótt ljóst er að þetta er stjórnarskrábrot.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.1.2024 | 08:42 (breytt kl. 11:52) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.