Bandaríkjaþing er í raun búið að loka á fjárveitingar í stríðsreksturinn í Úkraínu. Öldungadeildin felldi frumvarp fyrir meiri fjárveitingu. Í Fulltrúardeildinni er enginn meirihluti fyrir fjáraustur í stríðið. Án fjármagn frá Bandaríkjunum er ekki hægt að halda stríðinu áfram. Efnahagur landsins er í rúst og rekinn af fjármagni frá erlendum ríkjum. Rússar hins vegar eru með stríðstólaframleiðslu sína í yfirsnúningi en þar sem þeir geta sjálfir framleitt vopn, eru þeir ekki háðir vopnasendngum erlendis frá, þótt þeir hafi fengið vopn frá vinaþjóðum.
Aðeins Vesturlönd styðja áframhaldandi stríð en annars staðar í heiminum er stuðningurinn lítill eða enginn. Jafnvel getur Ungverjaland lokað á fjárveitingu frá ESB.
Tekið var á móti Pútín eins og þjóðarhetju er hann ferðaðist frjálst um Miðausturlönd nýverið. Hann verður ekki meðhöndlaður eins og stríðsglæpamaður, ekki frekar en Bandaríkjaforsetar. Til þess er Rússland of öflugt. Smá peð eins og Serbíuforseti og aðrir karlar lenda hins vegar í stríðglæpa réttarhöldum.
Ætli menn séu ekki að reyna að semju um frið á bakvið tjöldin og grátbiðja Rússa um að taka ekki meira en 20% af landinu, Donbass héruðin.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stríð, Utanríkismál/alþjóðamál | 8.12.2023 | 09:39 (breytt kl. 11:44) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Jesús sagði:
Eða hvaða konungur fer með hernaði gegn öðrum konungi og sest ekki fyrst við og ráðgast um hvort honum sé fært að mæta með tíu þúsundum þeim er fer á móti honum með tuttugu þúsundir?
Sé svo ekki gerir hann menn á fund andstæðingsins meðan hann er enn langt undan og spyr um friðarkosti. (Lúk. 14:31-32).
Guðmundur Örn Ragnarsson, 8.12.2023 kl. 11:18
Guðmundur, góðan dag. Áttu við að Pútín sé að semja á bakvið tjöldin?
Birgir Loftsson, 8.12.2023 kl. 12:13
Þetta er rétt hjá þér. Það eru Úkraínumenn sem hafa farið með TÍU þúsund gegn TUTTUGU þúsund. Þeir þurfa því að spyrja um friðarkosti ef ekki á að fara verr.
Guðmundur Örn Ragnarsson, 8.12.2023 kl. 13:35
Þetta er því miður rétt að byrja. Nú eru vissulega kaflaskil, en þeirra verður minnst sem atkvæðalítils formála.
Guðjón E. Hreinberg, 8.12.2023 kl. 20:02
Rétt Guðjón, eins og oftast!
Birgir Loftsson, 8.12.2023 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.