Nýveriđ var uppnám međal listamanna vegna ţess ađ einn ţeirra, sem er talinn vera virtur listamađur og fengiđ listamannalaun í áratugi fékk engan styrk í ár. Viđkomandi listamađur fór í fýlu og ćtlar ekki ađ sćkja um aftur.
Ţá vaknar spurningin hver er ţađ sem borgar ţessum listamönnum laun? Eru ţađ ég og ţú, almennir borgarar? Af hverju eigum viđ ađ borga ţeim laun yfir höfuđ? Ef engin eftirspurn er eftir listaverki viđkomandi (í ţessu tilfelli bćkur), af hverju eiga almennir borgarar ađ mylja undir fólk sem getur ekki lifađ af list sinni og enginn vill kaupa verk eftir? Fólk sem ríkiđ ţarf ađ ala segir í texta Ladda, Austurstrćti.
Nú kann einhver ađ segja ađ listaverk viđkomandi sé ţannig gert ađ erfitt sé ađ hafa af ţví tekjur. Ţađ er rangt.
Margur mađurinn hefur skrifađ bćkur án nokkurra ađstođar og ţurft ađ gera í frítíma međfram vinnu. Ekki dettur honum í hug ađ fara ađ lifa á samborgrunum sínum.
Ţađ er vel hćgt ađ vera í listsköpun og sjá sjálfum sér farborđa. Ég keypti í seinustu viku ljóđabók, ljómandi góđa, gefin út af sjálfum höfundinum og frétti ađ öll eintökin seldust upp. Sá er einnig í fullri launavinnu sem hefur engin áhrif á listsköpun hans.
Listamenn og sérstaklega listmálarar 19. aldar sköpuđu ein bestu listaverk allra tíma. Allir ţurftu ţeir ađ strökla en ekkert stöđvađi ţá. Nú seljast verk ţeirra á milljarđa króna hvert eintak.
Talandi um sjálftökuliđ, ţá eru stjórnmálamennirnir verstir, ţeir sem úthluta listamannalaununum. Ţeir skammta sjálfum sér og flokkum sínum hundruđ milljóna í styrki fyrir eigin stjórnmálastarfsemi. Á ţessu kjörtímabili um 2 milljarđa króna alls sem fara í sjálftökuliđiđ.
Látiđ annarra manna fé í friđi! Viđ hin ţurfum ađ vinna fyrir okkar launum í sveitt okkar andlit.
Flokkur: Bloggar | 5.12.2023 | 08:53 (breytt kl. 09:26) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Ţetta er allt einhver klíka sem hefur vélađ sig inn á spenann á mörgum áratugum.
Ef ţú ert ekki í klíkunni fćrđu ekkert.
Ef ţú ert í klíkunni geturđu gert hvađ sem ţér dettur í hug, og fengiđ borgađ fyrir ţađ. Engin ástćđa til ađ vanda sig.
Öll svona ćxli á systeminu eru komin til ţess ađ vera.
Ásgrímur Hartmannsson, 5.12.2023 kl. 11:39
Ásgrímur, mikiđ rétt, en verst er ađ viđ eigum ađ borga og ekki spurt hvort viđ getum eđa viljum...
Birgir Loftsson, 5.12.2023 kl. 11:46
Í gamla daga kallađist svona fólk ómagar og ţurfamenn.
Birgir Loftsson, 5.12.2023 kl. 11:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.