Vindhani á Bessastöđum

Arnar Ţór Jónsson vakti athygli á krossleysinu á Bessastađakirkju og hvađ vćri komiđ í stađinn í grein sem kallast Hvorki fugl né fiskur.  Ég hef sjálfur fylgst međ örlögum krosssins og skrifađ blogg grein um. En ţetta fór fram hjá mér. Sem sagnfrćđingur (og hluta til fornleifafrćđingur) er ég ansi óánćgđur.

Ég sendi ţví erindi til forsetaembćttisins. Ţađ er eftirfarandi:

Vindhani á Bessastađakirkju



Ţađ er sorglegt ţegar forsetaembćttiđ fjarlćgir endalega síđasta tákn kristni á Íslandi, sem er krossinn á kirkjuturninum. Afsökun ykkar fyrir fjarlćgingu hans stenst ekki veđur eđa vind.

Ţiđ segiđ  ađ vindhani hafi sérstakt gildi í kristinni trú. Ţar er haninn tákn árvekni og skyldurćkni og minnir auk ţess á ţađ ţegar Pétur postuli afneitađi Jesú ţrisvar en ţá gól ţar hani. En viđ vitum ađ flestir skilja ekki tenginguna.

Ţađ vćri nćr ađ hafa tákn fisksins sem er algengara tákn fyrir kristni og allir kristnir menn skilja. Fiskurinn eđa fiskarnir tákna kristiđ fólk og netiđ kirkjuna sem fangar hann/ţá. 

Táknmál fisksins er jafnvel eldra en tákn krosssins. Fyrstu kristnu söfnuđir notuđu fisktákniđ (ekki krossinn) og nota enn. Ţađ á svo sannarlega viđ um fiskveiđiţjóđina Ísland ađ nota slíkt táknmál.  En viđ munum ađ skjaldarmerki Íslands var lengi flatur fiskur međ kórónu fyrir ofan.


En best vćri ađ ţiđ mynduđ endurreisa krossinn á toppi kirkjuturnsins (eru ţetta ekki friđlýstar minjar?) og sleppa öllum vind derringi. Kirkjur hafa kross en ekki vindmyllur á turnum sínum.

Ađ lokum, hvar er haninn sjálfur á "vindhanum"? Ekki er hćgt ađ sjá hann á mynd ykkar: vindhani á Bessastađakirkju

Hér kemur ýtarleg  skýring fyrir ykkur heiđingjanna á Bessastöđum á táknmáli krosssins. Sjá slóđina: Táknmál krosssins


Kveđja, Birgir Loftsson, sagnfrćđingur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband