Fréttastofa RÚV er merkilegt ríkisapparat. Lengi vel var ţessi eina fréttastofa landsins virt og dáđ og vegna ţess ađ ţađ var ađeins einn ljósvakamiđill á Íslandi framan af 20. öld, ţurftu starfsmenn hennar ađ vanda vel til verka, a.m.k. sýnast vera hlutlausir.
Stórhluti ţjóđarinnar hlustađi á útvarpsfréttir í hádeginu og um kvöldiđ. Einnig fjölmennti ţjóđin viđ viđtćkiđ á kvöldin til ađ horfa á sjónvarpsfréttir. Sýn ţjóđarinnar á umheiminn var í gegnum ţessa rörsýn fréttastofu RÚVs.
Svo kom samkeppnin, ađallega viđ fréttastofu Stöđvar 2. Í raun var ţetta engin samkeppni, enda kom fólk sem flutti fréttirnar og valdi ţćr úr sama hópi menntamanna. Ţetta fólk flutti sig um set, á milli fréttastofa, ef ţađ missti vinnuna einhverja hluta vegna. Allt keimlíkt fólk međ svipađar skođanir.
Ţađ er einn mađur sem hefur haft gífurleg áhrif á störf fréttastofunnar en ţađ er Bogi Ágústsson.
Á Wikipedia segir ađ hann hafi veriđ "...fréttamađur hjá Fréttastofu Sjónvarpsins frá 1977-1984. Hann flutti til Kaupmannahafnar áriđ 1984 og starfađi sem fréttamađur ţar og flutti fréttir frá Norđurlöndum fyrir Ríkisútvarpiđ til ársins 1986. Áriđ 1987 varđ hann ađstođarframkvćmdarstjóri Ríkisútvarpsins. Um nokkra mánađa skeiđ áriđ 1988 var hann blađafulltrúi Flugleiđa, nú Icelandair. Sama ár varđ hann fréttastjóri Ríkissjónvarps og gegndi starfinu til ársins 2003. Bogi varđ ţá forstöđumađur fréttasviđs Ríkisútvarpsins, en lét af ţví starfi viđ skipulagsbreytingar 2007. Síđan hefur hann starfađ sem frétta- og dagskrárgerđarmađur."
Hann flytur enn fréttir en vćntanlega er hann kominn á eftirlaun og grípur inn í fréttaţula starfiđ, í afleysingjum. Bogi er mćtur mađur, vel máli farinn og hefur leynt vel hvađa ţjóđfélagsskođanir hann hefur, sem er erfitt ađ gera. Hann á ţví hrós skiliđ. Eftir sem áđur, hafa Íslendingar séđ umheiminn í gegnum hans "frétta gleraugu". Ţađ er ekki gott.
Ţađ er eins og áherslur fréttastofu RÚV hafi breyst í gegnum árin og hún orđiđ róttćkari, til vinstri. Hún ber sig ţannig ađ hún sé hlutlaus en ţađ skiptir máli hvernig framsetning frétta er, viđ hverja er talađ og síđan en ekki síst, hvađa fréttum er sleppt. Ţađ er nefni gífurlega margt fréttvćnt efni en er sleppt vegna tímaramma sem fréttastofurnar starfa eftir.
Í dag erum viđ međ tvo íslenska glugga út í umheiminn, í gegnum hlutdrćga fréttastofu Stöđvar tvö og fréttastofu RÚV sem er líka hlutdrćg, en fer leynt međ ţađ. Ţađ eru margir einstaklingar mjög óánćgđir međ fréttaflutning ţessara fréttastofa og leita í erlendar fréttastofur.
En ţađ vćri frábćrt ađ ef fleiri íslenskir fréttagluggar opnist út í heim, en til ţess ţurfa íslensk stjórnvöld ađ skapa umhverfi fyrir slíkt. Stjórnvöld verđa ţví ađ sleppa hendinni af RÚV alfariđ. Ţađ er ekki eđlilegt ađ ríkiđ sjálft sé ađ flytja fréttir! Ekki í anda alvöru lýđrćđis. Leyfa borgurum landsins ađ velja sér fjölmiđil sem ţeir vilja styrkja međ útvarpsgjaldinu umdeilda. Sköpum samkeppniađstöđu og vonandi ţannig fáum viđ fleiri fréttastofur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Útvarp | 16.10.2023 | 12:22 (breytt kl. 17:52) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Ţađ er ástćđa fyrir ţví ađ ég skođa úrval af öđrum fréttaveitum.
Ţađ sem er ólíkast RÚV.
Ásgrímur Hartmannsson, 16.10.2023 kl. 17:45
Amen viđ ţví Ásgrímur.
Birgir Loftsson, 16.10.2023 kl. 17:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.