Eins og flestir vita sem fylgjast með gangi stríðsins, hefur gagnsókn Úkraníu manna ekki gengið sem skyldi. Það var borin von enda Rússar ákveðnir í að vinna stríðið og hafa alla burði til þess enda með stærri her og úrræði til vopna framleiðslu og kaupa.
Nútíma stríð vinnast ekki síður í hergagna verksmiðjunum og fjármagni en á vígvöllunum.
Nú hefur Bandaríkjaþing skorið á fjárveitingu til Úkraníu stríðsins og þar með er skorið á vopnasendingar og fjármögnun stríðsins. Þegar er mikill skortur á vopnabúnaði Úkraníu manna og hætt við stríðsvél Úkraníu manna stöðvist fljótlega. Þetta staðgengis stríð er því búið og allir vita það nema Zelenski.
Bandaríkjamenn eru því að tapa enn einu stríðinu undir forystu Joe Biden.
Er það tilviljun að æðsti hershöfðingi Bandaríkjanna, Mark Milley, sé að segja af sér eftir ömurlega frammistöðu í starfi? Ber þar hæst lítillækkandi undanhald og ósigur í Afganistan og nú framundan ósigur í Úkraníu.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stríð | 1.10.2023 | 10:26 (breytt kl. 12:12) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.