Er Úkraníu stríđiđ senn á enda?

Eins og flestir vita sem fylgjast međ gangi stríđsins, hefur gagnsókn Úkraníu manna ekki gengiđ sem skyldi. Ţađ var borin von enda Rússar ákveđnir í ađ vinna stríđiđ og hafa alla burđi til ţess enda međ stćrri her og úrrćđi til vopna framleiđslu og kaupa.

Nútíma stríđ vinnast ekki síđur í hergagna verksmiđjunum og fjármagni en á vígvöllunum.

Nú hefur Bandaríkjaţing skoriđ á fjárveitingu til Úkraníu stríđsins og ţar međ er skoriđ á vopnasendingar og fjármögnun stríđsins. Ţegar er mikill skortur á vopnabúnađi Úkraníu manna og hćtt viđ stríđsvél Úkraníu manna stöđvist fljótlega. Ţetta stađgengis stríđ er ţví búiđ og allir vita ţađ nema Zelenski.

Bandaríkjamenn eru ţví ađ tapa enn einu stríđinu undir forystu Joe Biden.

Er ţađ tilviljun ađ ćđsti hershöfđingi Bandaríkjanna, Mark Milley,  sé ađ segja af sér eftir ömurlega frammistöđu í starfi? Ber ţar hćst lítillćkkandi undanhald og ósigur í Afganistan og nú framundan ósigur í Úkraníu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Ágúst 2025

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband