Nei er stutta svariđ. Núverandi forseti hefur ekki sýnt neina leiđtogahćfileika, ákveđni né ţor. Í ţau fáu skipti sem hann tjáir sig um alvarleg mál sem snerta forsetaembćttiđ, og ekki bara ađ klippa borđa og segja fín orđ, hefur hann veriđ ákveđinn í ađ vera óákveđinn.
Athuga verđur ađ forsetinn er ekki bara upp á punt á Bessastöđum sem er dreginn fram viđ hátíđlegar athafnir, hann hefur raunverulegu hlutverki ađ gegna í íslensku stjórnkerfi. Oft er vísađ til hans sem öryggisventil. Forsetinn sem var á undan honum sannađi rćkilega ađ forsetinn hefur hlutverki ađ gegna. Hann sparađi íslenska ţjóđarbúiđ hundruđ milljarđa króna í Icesave málinu, ţegar Alţingi Íslendinga brást hlutverki sínu og umbjóđendum sínum međ kolólöglegri lagasetningu.
Talađ er um ađ hópur manna ćtli eđa sé byrjađur ađ safna undirskriftalistum gegn lagasetningu fyrir bókun 35. Sel ţađ ekki dýrara en keypti.
Frumvarp til laga
um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvćđiđ, nr. 2/1993 (bókun 35).
Frá utanríkisráđherra.
1. gr.
4. gr. laganna orđast svo:
Ef skýrt og óskilyrt lagaákvćđi sem réttilega innleiđir skuldbindingu samkvćmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öđru almennu lagaákvćđi skal hiđ fyrrnefnda ganga framar, nema Alţingi hafi mćlt fyrir um annađ. Sama á viđ um skuldbindingar sem eru innleiddar međ stjórnvaldsfyrirmćlum.
2. gr.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.
Svo kemur greinagerđ um frumvarpiđ sem ekki er birt hér.
Fyrir áhugasama, er slóđin inn á frumvarpiđ hér: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvćđiđ, nr. 2/1993 (bókun 35).
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | 29.9.2023 | 11:32 (breytt kl. 11:35) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Athugasemdir
Svona er umrćđan brengluđ í dag:
Birgir Loftsson, 29.9.2023 kl. 11:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.