251 milljónir manna hafa horft á viðtal Tucker Carlson við Donald Trump á X

Þetta er alveg ótrúleg tala og hefur hækkað um þrjár milljónir á klst síðan ég horfði á þáttinn í dag. Á meðan deildu dvergarnir sjö sín á milli á kappræðufundi Foxnews. Er þetta mest áhorfða viðtal á 21.öld (hingað til)? Það var sett til höfuðs kappræðunum sem Trump vildi ekki taka þátt í en hann sagðist ekki sjá tilgang í að ræða við menn sem eru með nokkurra prósenda fylgi.

Af hverju þetta fólk er ennþá í forsetaframboði er hulin ráðgáta, nema ef vera myndi ef það vonast eftir að hann hellist úr lestinni vegna dóms sem hann fengi á sig á leiðinni. En þá eru það að gleyma að hann getur bókstaflega verið í forsetaframboði sitjandi í fangelsi. Það hefur einu sinni gerst í bandarískri sögu.

Donald Trump. Tucker Carlson. Debate Night in Bedminster

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ólíkindartól hann Trump!!

Sigurður I B Guðmundsson, 24.8.2023 kl. 21:34

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Já, bandarísk stjórnmál eru aldrei leiðinleg. 251 milljónir hafa horft á þáttinn og þar fékk hann frábært tækifæri til að kynna sig fyrir kjósendur. Verður Tucker varaforseta efni hans eins og sumir leggja til? 

Birgir Loftsson, 25.8.2023 kl. 07:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband